Svíar fella úr gildi sérstök Covid-tilmæli fyrir sjötíu ára og eldri Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2020 07:53 Heilbrigðisyfirvöld í Svíþjóð segja einangrun eldra fólks hafa haft miklar andlegar og líklamlegar afleiðingar í för með sér. Getty Sænsk stjórnvöld hafa afnumið þau tilmæli um takmarkanir sem hafa beinst sérstaklega að fólki sjötíu ára og eldri. Lýðheilsustofnun landsins segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. „Allir í Svíþjóð muni bera sömu ábyrgð að vernda sjálfa sig og aðra,“ sagði félagsmálaráðherrann Lena Hallengren á fréttamannafundi í morgun. Hallengren lagði áherslu á að hættan á að fólk eldri en sjötíu smitist af veirunni séu ekki minni nú en áður en tilmælin fyrir þann aldurshóp voru í gildi. Frá upphafi faraldursins hafa sérstök tilmæli verið í gildi fyrir elsta aldurshópinn í Svíþjóð – tilmæli sem ganga út á að forðast líkamleg samskipti, sleppa því að nota almenningssamgöngur, að versla í búðum líkt og apótekum eða matvöruverslunum eða þá vera á öðrum stöðum þar sem fólk kemur saman. Johan Carlson hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir að tekið hafi verið eftir því að dregið hafi úr álaginu á heilbrigðiskerfið þar sem elsti aldurshópurinn hafi verið samviskusamur og farið eftir tillmælunum. „Það er þó ekki hægt að láta þá í áhættuhópi bera svo mikla ábyrgð til lengdar. Sérstklega þegar við sjáum þær miklu andlegu og líkamlegu afleiðingar sem einangrunin hefur í för með sér,“ segir Carlson. Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Sjá meira
Sænsk stjórnvöld hafa afnumið þau tilmæli um takmarkanir sem hafa beinst sérstaklega að fólki sjötíu ára og eldri. Lýðheilsustofnun landsins segir ástæðuna vera að smittíðnin í þessum hópi sé hlutfallslega lítil og á sama tíma sé óttast að einangrunin hafi alvarlegar andlegar og líkamlegar afleiðingar í för með sér. „Allir í Svíþjóð muni bera sömu ábyrgð að vernda sjálfa sig og aðra,“ sagði félagsmálaráðherrann Lena Hallengren á fréttamannafundi í morgun. Hallengren lagði áherslu á að hættan á að fólk eldri en sjötíu smitist af veirunni séu ekki minni nú en áður en tilmælin fyrir þann aldurshóp voru í gildi. Frá upphafi faraldursins hafa sérstök tilmæli verið í gildi fyrir elsta aldurshópinn í Svíþjóð – tilmæli sem ganga út á að forðast líkamleg samskipti, sleppa því að nota almenningssamgöngur, að versla í búðum líkt og apótekum eða matvöruverslunum eða þá vera á öðrum stöðum þar sem fólk kemur saman. Johan Carlson hjá Lýðheilsustofnun Svíþjóðar segir að tekið hafi verið eftir því að dregið hafi úr álaginu á heilbrigðiskerfið þar sem elsti aldurshópurinn hafi verið samviskusamur og farið eftir tillmælunum. „Það er þó ekki hægt að láta þá í áhættuhópi bera svo mikla ábyrgð til lengdar. Sérstklega þegar við sjáum þær miklu andlegu og líkamlegu afleiðingar sem einangrunin hefur í för með sér,“ segir Carlson.
Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Sjá meira