Katrín Tanja sýndi svakalegan andlegan styrk þegar hún vann fimmtu greinina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2020 10:26 Katrín Tanja Davíðsdóttir fagnar sigri í lokagrein gærdagsins. Skjámynd/Youtube Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir kom sér aftur af botninum og inn í baráttuna með frábærri frammistöðu í lokagrein fyrsta dagsins á ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit. Katrín Tanja vann fimmtu og síðustu grein dagsins með miklum yfirburðum en hún var meira próf í andlegum styrk en nokkuð annað. Keppendurnir í ofurúrslitum heimsleikanna fengu slæmar fréttir þegar þau héldu að þeir væru að koma í mark í lokagrein dagsins. Jú, það var annar hringur eftir. How it started: How it ended: pic.twitter.com/o8g2jWkmtw— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 Katrín Tanja Davíðsdóttir tók þessum fréttum fagnandi og hreinlega gaf í á seinni hringnum sem var um fram allt próf í andlegum styrk. Þar fékk Katrín Tanja tíu í einkunn. Með þessum hundrað stigum þá komst Katrín Tanja upp úr neðsta sætinu og upp í þriðja sætið fyrir annan daginn af þremur. Lokagrein þessa erfiða dags var víðavangshlaup sem átti að vera tæpir fimm kílómetra upp hóla og hæðir og á erfiðu og ósléttu undirlagi. Þegar keppendur héldu og þeir væru að koma í mark eftir þessa fimm kílómetra þá var þeim tilkynnt um það að þeir ættu að fara annan hring. Katrín Tanja var aldrei í toppbaráttunni á fyrri hringnum en sýndi gríðarlegan andlegan styrk með því að eflast öll við fréttirnar að þau væru bara hálfnuð í stað þess að vera búinn. View this post on Instagram Event 5 results. For Time: Run along 3-mile± course through varying terrain For complete results, alerts and a schedule of events in your local time zone, download our iOS and Android app at the link in bio. ___ #morningchalkup #crossfitgames #crossfit #crossfitgames2020 #2020crossfitgames #CFGames2020 A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Oct 23, 2020 at 6:06pm PDT Heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann fyrri hringinn en hafði ekki styrk í að halda efsta sætinu á seinni hringnum. Katrín Tanja keyrði fram úr hverri á fætur annarri. Hin unga Haley Adams hélt lengst í við hana en Katrín Tanja stakk þær allar af á lokasprettinum. Katrín Tanja kom brosandi í markið eftir næstum því tíu kílómetra hlaup í lok mjög erfiðs dags á meðan hinar voru mjög þungar á fæti þegar þær komust loksins í mark. Viðtalið við Katrínu Tönju eftir hlaupið var líka mjög skemmtilegt. Hún sagðist þar hafa fengið aukakraft við fréttirnar að það væri annar hringur. Ranch Run 3 mile +/- Trail Loop"I'm serious. I'm not joking." @thedavecastro pic.twitter.com/RTGoC7iqS8— The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 24, 2020 View this post on Instagram How it started. How it ended. Literally, the thing that went through my mind was, Yesss let s go. There s always some point (over the) weekend that I get a workout that fires me up, and I'm so glad that came on Day 1, and I'm ready for a big weekend. @katrintanja was energized by the Ranch Loop twist, capping off Day 1 with an event win. #CrossFitGames #Fitness #CrossFit #Workout #CrossFitTraining #FittestonEarth #CrossFitWomen #Sports Photos by @mattbischel @flsportsguy A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 23, 2020 at 8:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira