Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 11:01 Khabib í tárum eftir sigurinn í gær. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl. MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Sjá meira
Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl.
MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Sjá meira
Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01