Hríðversnandi staða í Evrópu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. október 2020 15:39 Lítið var um líf á götum spænskra borga í nótt eftir að útgöngubannið tók gildi. AP/Alvaro Barrientos Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Útgöngubann tók gildi á Spáni í gærkvöldi og gildir frá klukkan ellefu að kvöldi til sex að morgni. Eins og stendur gilda reglurnar næstu fimmtán daga en forsætisráðherra ætlar að leggja fyrir þingið að þær verði framlengdar um hálft ár. Spánn kom afar illa út úr fyrstu bylgju faraldursins og settu stjórnvöld þá mun harðara útgöngubann. Nú hefur önnur bylgja skollið á og sagði forsætisráðherrann í gærkvöldi að ástandið í landinu hefði ekki verið alvarlegra í hálfa öld. Alls hefur rúm milljón smitast á Spáni og fleiri en þrjátíu þúsund hafa látist. Staðan fer þó versnandi í fleiri Evrópuríkjum, en á Ítalíu voru hertar takmarkanir sömuleiðis kynntar í gær. Kvikmynda- og leikhúsum, sundlaugum og líkamsræktarstöðvum var lokað þar í landi í dag. Þá mega krár, veitingastaðir og kaffihús ekki þjóna til borðs eftir klukkan átta. Yfirvöld í Napólí kölluðu eftir enn harðari takmörkunum og fór það ákall öfugt ofan í fjölda borgarbúa sem mótmælti af hörku í nótt. Fimmtíu og tvö þúsund greindust með veiruna í Frakklandi í gær og er það met. Stjórnvöld hafa hingað til einbeitt sér að hertum aðgerðum á þeim svæðum þar sem staðan er verst en læknar og sérfræðingar kalla nú í auknum mæli eftir útgöngubanni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Ítalía Frakkland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira