Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 13:30 Embla Kristínardóttir mætir uppeldisfélaginu sínu Keflavík í fyrsta sinn sem leikmaður Skallagríms. Hér er hún í leik með Skallagrími á móti Haukum á dögunum. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku. Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku.
Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum