Smituðum fjölgar á Skáni og Frakkar bíða eftir Macron Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 14:48 Frá Malmö, fjölmennustu borginni á Skáni. EPA/Johan Nilsson Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Mikil aukning hefur þó verið í fjölda smitaðra undanfarnar vikur og þurft hefur að ferfalda fjölda þeirra sem vinna við smitrakningu. „Síðustu vikuna leituðu mun fleiri á bráðamóttöku og stærri hluti þeirra en áður var lagður inn á sjúkrahús,“ sagi Peter Ek, yfirmaður bráðamóttökunnar á háskólasjúkrahúsinu á Skáni. Aldrei hafa jafnmargir greinst með veiruna í Svíþjóð á einum degi og í gær, eða 2.128. Frá upphafi faraldursins hafa alls 117.913 greinst þar í landi og 5.927 látist. Þá fjölgar smituðum sömuleiðis ört í Frakklandi. Læknar hafa þrýst á stjórnvöld að setja á útgöngubann að undanförnu og íbúar í París bíða nú óþreyjufullir eftir ávarpi Emmanuels Macrons forseta en búist er við að hann kynni hertar takmarkanir í kvöld. „Það er auðvitað afar erfitt að taka þessar ákvarðanir og þær krefjast undirbúnings. Við sjáum hvað setur, staðan er ekki góð núna. Ég tek þessu með ró, ekki reiði, og vissulega þarf að grípa til aðgerða enda er faraldurinn í stórsókn,“ sagði Parísarbúinn Monique Voisin við AP. Staðan er þó öllu betri í Ástralíu en fjögurra mánaða löngu útgöngubanni var loksins aflétt í Melbourne í dag. Borgarbúar geta því loks sótt veitingastaði- kaffihús, krár, íþróttaleiki og aðra þjónustu. Svíþjóð Frakkland Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Skánn slapp nokkuð vel út úr fyrstu bylgju kórónuveirufaraldursins í vor. Mikil aukning hefur þó verið í fjölda smitaðra undanfarnar vikur og þurft hefur að ferfalda fjölda þeirra sem vinna við smitrakningu. „Síðustu vikuna leituðu mun fleiri á bráðamóttöku og stærri hluti þeirra en áður var lagður inn á sjúkrahús,“ sagi Peter Ek, yfirmaður bráðamóttökunnar á háskólasjúkrahúsinu á Skáni. Aldrei hafa jafnmargir greinst með veiruna í Svíþjóð á einum degi og í gær, eða 2.128. Frá upphafi faraldursins hafa alls 117.913 greinst þar í landi og 5.927 látist. Þá fjölgar smituðum sömuleiðis ört í Frakklandi. Læknar hafa þrýst á stjórnvöld að setja á útgöngubann að undanförnu og íbúar í París bíða nú óþreyjufullir eftir ávarpi Emmanuels Macrons forseta en búist er við að hann kynni hertar takmarkanir í kvöld. „Það er auðvitað afar erfitt að taka þessar ákvarðanir og þær krefjast undirbúnings. Við sjáum hvað setur, staðan er ekki góð núna. Ég tek þessu með ró, ekki reiði, og vissulega þarf að grípa til aðgerða enda er faraldurinn í stórsókn,“ sagði Parísarbúinn Monique Voisin við AP. Staðan er þó öllu betri í Ástralíu en fjögurra mánaða löngu útgöngubanni var loksins aflétt í Melbourne í dag. Borgarbúar geta því loks sótt veitingastaði- kaffihús, krár, íþróttaleiki og aðra þjónustu.
Svíþjóð Frakkland Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira