Antonio Brown til liðs við Tom Brady og Gronk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 18:15 Antonio Brown gæti spilað sinn fyrsta leik síðan í september 2019 þann 8. nóvember næstkomandi. vísir/getty Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots. NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Sjá meira
Antonio Brown er genginn til liðs við Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sína Tom Brady og Rob Gronkowski. Brown skrifar undir eins árs samning við Tampa Bay eftir að hafa verið látinn fara frá New England Patriots eftir aðeins einn leik í september á síðasta ári. Þá fékk hinn 32 ára gamli Brown átt aleikja bann í júlí fyrir ýmis brot á reglum deildarinnar. Eins og áður sagði þá stoppaði Brown stutt við hjá Patriots og er nú komið töluvert langt síðan hann lék síðast leik í deildinni. Banni hans lýkur hins vegar nú um helgina og því gæti hann leikið sinn fyrsta leik fyrir Buccaneers gegn New Orleans Saints þann 8. nóvember næstkomandi. Væri það hans fyrsti leikur síðan 15. september 2019. Brown ætlaði aldrei að spila aftur í NFL-deildinni eftir að hann var látinn fara frá Patriots en hefur nú snúist hugur. Var hann látinn fara eftir ýmis atvik utan vallar og í sumar var hann var hann dæmdur fyrir innbrot og líkamsárás. Var hann dæmdur til tveggja ára á skilorði, 100 klukkustunda í samfélagsvinnu og 13 vikna reiðinámskeið. .@Buccaneers officially announce the signing of WR Antonio Brown. pic.twitter.com/1T6yNdNMt8— NFL (@NFL) October 27, 2020 Brown hefur verið með betri útherjum NFL-deildarinnar síðan Pittsburgh Steelers völdu hann í nýliðavalinu árið 2010. Undanfarin ár hefur hann átt mjög erfitt utan vallar og spurning hvort hann finni sig að nýju hjá Tampa Bay eða hvort hann verði einnig látinn fara þaðan líkt og frá Patriots.
NFL Tengdar fréttir Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31 Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Sjá meira
Tom Brady setti met í Las Vegas en gamla Patriots liðið hans fékk stóran skell Pittsburgh Steelers er eina taplausa liðið í NFL-deildinni eftir sigur í uppgjöri taplausra lið í Nashville um helgina. 26. október 2020 14:31
Tom Brady og félagar rassskelltu Aaron Rodgers í uppgjöri risanna Aðeins þrjú lið eru taplaus í NFL-deildinni á þessu tímabili eftir leiki gærdagsins og nú á bara eitt lið í deildinni eftir að vinna leik. 19. október 2020 15:01