Solskjær hrósaði Rashford en sagði liðið hafa lagt grunninn að stórsigri kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2020 23:01 Solskjær stýrði liði sínu af mikilli röggsemi í kvöld. Nick Potts/Getty Images Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 5-0 sigur liðsins á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Marcus Rashford kom inn af varamannabekknum hjá Man United og skoraði þrennu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði. Solskjær hrósaði eðlilega framherjanum unga sem og liði sínum að leik loknum. „Rashford kom inn á og gerði vel en liðið var búið að vinna grunn vinnuna. Þetta er það sem þú vilt frá varamönnunum þínum, að þeir komi inn á og láti til sín taka. Við þurftum að taka á honum stóra okkar í dag þar sem Leipzig pressa hátt og spila af miklum ákafa,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Við þurfum að hvíla nokkra leikmenn þar sem tímabilið er langt og strangt. Við nýttum því breiddina á hópnum þar sem við eigum mikilvægan leik í deildinni um næstu helgi.“ „Mason er svo skilvirkur fyrir framan markið. Hann er frábær í að klára færi og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og sendingin frá Paul Pogba var ekki slæm heldur,“ sagði Solskjær um mark Mason Greenwood í kvöld. Greenwood kom Man United yfir með frábæru skoti á 21. mínútu leiksins. Hans fyrsta skot í Meistaradeild Evrópu og fyrsta markið. Ekki að spyrja að því. „Donny er frábær leikmaður og frábær strákur. Þú sérð vinnuna sem hann leggur á sig, bæði með og án boltans. Hann er mjög duglegur og mjög klókur. Ég er mjög ángður með frammistöðu hans í kvöld,“ sagði Ole að lokum um frammistöði Donny van de Beek sem byrjaði leik kvöldsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 5-0 sigur liðsins á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Marcus Rashford kom inn af varamannabekknum hjá Man United og skoraði þrennu á þeim 16 mínútum sem hann spilaði. Solskjær hrósaði eðlilega framherjanum unga sem og liði sínum að leik loknum. „Rashford kom inn á og gerði vel en liðið var búið að vinna grunn vinnuna. Þetta er það sem þú vilt frá varamönnunum þínum, að þeir komi inn á og láti til sín taka. Við þurftum að taka á honum stóra okkar í dag þar sem Leipzig pressa hátt og spila af miklum ákafa,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. „Við þurfum að hvíla nokkra leikmenn þar sem tímabilið er langt og strangt. Við nýttum því breiddina á hópnum þar sem við eigum mikilvægan leik í deildinni um næstu helgi.“ „Mason er svo skilvirkur fyrir framan markið. Hann er frábær í að klára færi og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann tímasetur hlaupin sín frábærlega og sendingin frá Paul Pogba var ekki slæm heldur,“ sagði Solskjær um mark Mason Greenwood í kvöld. Greenwood kom Man United yfir með frábæru skoti á 21. mínútu leiksins. Hans fyrsta skot í Meistaradeild Evrópu og fyrsta markið. Ekki að spyrja að því. „Donny er frábær leikmaður og frábær strákur. Þú sérð vinnuna sem hann leggur á sig, bæði með og án boltans. Hann er mjög duglegur og mjög klókur. Ég er mjög ángður með frammistöðu hans í kvöld,“ sagði Ole að lokum um frammistöði Donny van de Beek sem byrjaði leik kvöldsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira