Fyrstu skráðu smitin á eyjunum Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2020 07:47 Frá eyjunni Majuro á Marshall-eyjum. Íbúar eyjanna telja um 55 þúsund. Getty Fyrstu skráðu kórónuveirusmitin hafa komið upp á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, en eyjarnar hafa verið einn af síðustu stöðum heims þar sem ekkert hefur spurst til Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld þar í landi segja að tveir einstaklingar hafi nú greinst með veiruna. Var um að ræða tvo verkamenn sem starfa á bandarískri herstöð á eyjunni Kwajalein, en þeir komu til Marshall-eyja frá Hawaii á þriðjudag. Hinir smituðu komu til landsins um borð í herflugvél og hafa verið í einangrun frá komunni. Segja talsmenn heilbrigðisyfirvalda að um landamærasmit væri að ræða og að almenningi á Marshalleyjum stafi ekki hætta af smitunum. Er um 35 ára konu og 46 ára karlmann að ræða. Stjórnvöld á Marshall-eyjum tóku ákvörðun um að loka landamærunum í mars síðastliðinn til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Íbúar Marshall-eyja eru um 55 þúsund talsins. Flest eyríkin í Kyrrahafi lokuðu landamærum sínum skömmu eftir að faraldurinn hófst af ótta við að heilbrigðiskerfi landanna myndu ekki ná að takast á við fjölda tilfella. Talið er að enn hafi ekki komið upp nein kórónuveirusmit á Kíríbatí, Míkrónesíu, Nárú, Samóa, Tonga, Túvalú og Vanúatú. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Marshall-eyjar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Fyrstu skráðu kórónuveirusmitin hafa komið upp á Marshall-eyjum í Kyrrahafi, en eyjarnar hafa verið einn af síðustu stöðum heims þar sem ekkert hefur spurst til Covid-19. Heilbrigðisyfirvöld þar í landi segja að tveir einstaklingar hafi nú greinst með veiruna. Var um að ræða tvo verkamenn sem starfa á bandarískri herstöð á eyjunni Kwajalein, en þeir komu til Marshall-eyja frá Hawaii á þriðjudag. Hinir smituðu komu til landsins um borð í herflugvél og hafa verið í einangrun frá komunni. Segja talsmenn heilbrigðisyfirvalda að um landamærasmit væri að ræða og að almenningi á Marshalleyjum stafi ekki hætta af smitunum. Er um 35 ára konu og 46 ára karlmann að ræða. Stjórnvöld á Marshall-eyjum tóku ákvörðun um að loka landamærunum í mars síðastliðinn til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Íbúar Marshall-eyja eru um 55 þúsund talsins. Flest eyríkin í Kyrrahafi lokuðu landamærum sínum skömmu eftir að faraldurinn hófst af ótta við að heilbrigðiskerfi landanna myndu ekki ná að takast á við fjölda tilfella. Talið er að enn hafi ekki komið upp nein kórónuveirusmit á Kíríbatí, Míkrónesíu, Nárú, Samóa, Tonga, Túvalú og Vanúatú.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Marshall-eyjar Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira