KSÍ frestar leikjum helgarinnar Sindri Sverrisson skrifar 29. október 2020 14:57 Keflvíkingar eru efstir í Lengjudeildinni og öruggir um sæti í deild þeirra bestu ef ekki verður meira spilað í deildinni. mynd/Víkurfréttir Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð. Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur frestað þeim tveimur leikjum sem fara áttu fram um helgina, í Lengjudeild karla og 2. deild kvenna. Í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi í dag kom fram að hann myndi mæla með því við heilbrigðisráðherra að herða sóttvarnaaðgerðir sem fyrst, vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Kvaðst hann jafnframt mæla með því að aðgerðirnar næðu til alls landsins en ekki bara höfuðborgarsvæðisins. Samkvæmt þeim reglum sem nú eru í gildi hafa íþróttalið á landsbyggðinni mátt æfa og keppa í íþróttum með snertingu en ekki liðin á höfuðborgarsvæðinu. Þess vegna var ætlunin að tveir knattspyrnuleikir færu fram um helgina en þeim hefur nú verið frestað. Um er að ræða leik Keflavíkur og Grindavíkur í Lengjudeild karla, og Hamars og Grindavíkur í 2. deild kvenna. Óvíst er hvenær leikirnir fara fram og hvort að yfirhöfuð verði spilaðir fleiri fótboltaleikir á þessari leiktíð.
Lengjudeildin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) KSÍ Tengdar fréttir Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Næstu leikjum í Domino's deild kvenna frestað Ekki verður leikið í Domino's deild kvenna um helgina né eftir viku. 29. október 2020 14:23
Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29. október 2020 11:18