Djúpar lægðir hringsóla um landið um helgina Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2020 07:12 Í dag gengur á með austankalda, en strekking úti við sjóinn og rigningu með köflum. Vísir/Vilhelm Fáeinar, en djúpar lægðir hringsóla um landið þessa helgi. Lægðirnar valda því að loftþrýstingur verði almennt lágur yfir öllu landinu og vindar því hægir miðað við dýpt lægðanna. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings, en í dag gengur á með austankalda, en strekking úti við sjóinn og rigningu með köflum. Hiti verður á bilinu 2 til 10 stig þar sem mildast verður við suðurströndina. „Suðlægari áttir með kvöldinu og skúrir sunnan til, en léttir til fyrir norðan. Frekar milt veður í dag, en hæg suðlæg átt á morgun og skúrir eða slydduél, en bjartviðri á Norður - og Austurlandi. Frystir inn til landsins um kvöldið. Á sunnudag er komin norðanátt með rigningu eða slyddu á norðanverðu landinu, en birtir til sunnan heiða,“ segir í færslunni. Spákortið fyrir hádegið. Á Norðurlandi mega landsmenn eiga von á vætu.Veður Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum, en bjartviðri á N- og A-landi. Lægir heldur um kvöldið, rofar víða til og kólna, en rignir á Austfjörðum. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Norðan 8-13 m/s og dálítil rigning eða slydda með köflum á N-verðu landinu, en hægara og bjartviðri syðra. Kólnar heldur í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Stíf norðvestanátt og él NA-lands, en annars hægari vestlæg átt og úrkomulítið. Hiti nærri frostmarki. Á miðvikudag: Ört vaxandi suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrviðri eystra. Á fimmtudag: Líklega stífar sunnanáttir með rigningu og hlýindum, en þurrviðri NA-lands. Veður Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Fleiri fréttir „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Sjá meira
Fáeinar, en djúpar lægðir hringsóla um landið þessa helgi. Lægðirnar valda því að loftþrýstingur verði almennt lágur yfir öllu landinu og vindar því hægir miðað við dýpt lægðanna. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings, en í dag gengur á með austankalda, en strekking úti við sjóinn og rigningu með köflum. Hiti verður á bilinu 2 til 10 stig þar sem mildast verður við suðurströndina. „Suðlægari áttir með kvöldinu og skúrir sunnan til, en léttir til fyrir norðan. Frekar milt veður í dag, en hæg suðlæg átt á morgun og skúrir eða slydduél, en bjartviðri á Norður - og Austurlandi. Frystir inn til landsins um kvöldið. Á sunnudag er komin norðanátt með rigningu eða slyddu á norðanverðu landinu, en birtir til sunnan heiða,“ segir í færslunni. Spákortið fyrir hádegið. Á Norðurlandi mega landsmenn eiga von á vætu.Veður Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og rigning með köflum, en bjartviðri á N- og A-landi. Lægir heldur um kvöldið, rofar víða til og kólna, en rignir á Austfjörðum. Hiti 1 til 6 stig. Á sunnudag: Norðan 8-13 m/s og dálítil rigning eða slydda með köflum á N-verðu landinu, en hægara og bjartviðri syðra. Kólnar heldur í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Stíf norðvestanátt og él NA-lands, en annars hægari vestlæg átt og úrkomulítið. Hiti nærri frostmarki. Á miðvikudag: Ört vaxandi suðvestanátt með rigningu og hlýnandi veðri, en lengst af þurrviðri eystra. Á fimmtudag: Líklega stífar sunnanáttir með rigningu og hlýindum, en þurrviðri NA-lands.
Veður Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Hótað með hníf og rændur í miðbænum Innlent Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Innlent Fleiri fréttir „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Sjá meira