Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2020 13:31 Líklegt verður að teljast að besti leikmaður Pepsi Max-deildar kvenna komi úr röðum Íslandsmeistara Breiðabliks. vísir/hulda margrét Þótt ekki hafi verið hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjulega. Það eru leikmenn deildanna sem kjósa bestu og efnilegustu leikmennina. „Þetta verður valið með hefðbundnum hætti en það er ekki búið að stilla þessu upp,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, í samtali við Vísi. Enn á eftir að kjósa og ekki liggur fyrir hvenær verðlaunin fyrir bestu og efnilegustu leikmennina verða veitt. KSÍ mun einnig verðlauna markahæstu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Í Pepsi Max-deild karla var Steven Lennon, leikmaður FH, markahæstur með sautján mörk. Valsmaðurinn Patrick Pedersen (15 mörk) og Blikinn Thomas Mikkelsen (13 mörk) komu næstir. Í Pepsi Max-deild kvenna voru Blikarnir Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir markahæstar með fjórtán mörk hvor. Elín Metta Jensen úr Val skoraði þrettán mörk. Í fyrra voru Óskar Örn Hauksson (KR) og Elín Metta valin bestu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Finnur Tómas Pálmason (KR) og Hlín Eiríksdóttir (Val) voru valin efnilegust. Fjórum umferðum var ólokið í Pepsi Max-deild karla og tveimur í Pepsi Max-deild kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af á föstudaginn. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Þótt ekki hafi verið hægt að klára Íslandsmótið í fótbolta verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjulega. Það eru leikmenn deildanna sem kjósa bestu og efnilegustu leikmennina. „Þetta verður valið með hefðbundnum hætti en það er ekki búið að stilla þessu upp,“ sagði Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, í samtali við Vísi. Enn á eftir að kjósa og ekki liggur fyrir hvenær verðlaunin fyrir bestu og efnilegustu leikmennina verða veitt. KSÍ mun einnig verðlauna markahæstu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Í Pepsi Max-deild karla var Steven Lennon, leikmaður FH, markahæstur með sautján mörk. Valsmaðurinn Patrick Pedersen (15 mörk) og Blikinn Thomas Mikkelsen (13 mörk) komu næstir. Í Pepsi Max-deild kvenna voru Blikarnir Agla María Albertsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir markahæstar með fjórtán mörk hvor. Elín Metta Jensen úr Val skoraði þrettán mörk. Í fyrra voru Óskar Örn Hauksson (KR) og Elín Metta valin bestu leikmenn Pepsi Max-deildanna. Finnur Tómas Pálmason (KR) og Hlín Eiríksdóttir (Val) voru valin efnilegust. Fjórum umferðum var ólokið í Pepsi Max-deild karla og tveimur í Pepsi Max-deild kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af á föstudaginn.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag. 30. október 2020 17:50
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann