Löfven kominn í sóttkví Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2020 09:57 Ulla og Stefan Löfven eru bæði í sóttkví. Getty Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, er kominn í sóttkví eftir að manneskja, sem hann hafði verið í samskiptum við, hafi greinst með Covid-19. Löfven segir frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. Forsætisráðherrann segir að hann og Ulla, eiginkona hans, muni vera í sóttkví og vinna að heiman. Hann segist líða vel og ekki vera með nein einkenni sjúkdómsins. Hann segist ennfremur ætla að fara í skimun eins fljótt og auðið er. I dag så vill jag berätta om en sak som jag fick veta i går eftermiddag. En person i min närhet har i sin tur vistats...Posted by Stefan Löfven on Thursday, 5 November 2020 Greint var frá því í gærmorgun að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og tólf ráðherrar til viðbótar hefðu farið í sóttkví eftir að dómsmálaráðherra landsins hefði greinst með Covid-19. Síðar um daginn var svo sagt frá því að Frederiksen væri ekki með Covid-19 eftir að hafa farið í skimun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Frederiksen og tólf ráðherrar til viðbótar í sóttkví Forsætisráðherra Danmerkur er komin í sóttkví og mun fara í skimun. Þetta gerir forsætisráðherrann eftir að staðfest var að dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup, sem hún var í samskiptum við síðasta föstudag, greindist smitaður af kórónuveirunni. 4. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, er kominn í sóttkví eftir að manneskja, sem hann hafði verið í samskiptum við, hafi greinst með Covid-19. Löfven segir frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgun. Forsætisráðherrann segir að hann og Ulla, eiginkona hans, muni vera í sóttkví og vinna að heiman. Hann segist líða vel og ekki vera með nein einkenni sjúkdómsins. Hann segist ennfremur ætla að fara í skimun eins fljótt og auðið er. I dag så vill jag berätta om en sak som jag fick veta i går eftermiddag. En person i min närhet har i sin tur vistats...Posted by Stefan Löfven on Thursday, 5 November 2020 Greint var frá því í gærmorgun að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og tólf ráðherrar til viðbótar hefðu farið í sóttkví eftir að dómsmálaráðherra landsins hefði greinst með Covid-19. Síðar um daginn var svo sagt frá því að Frederiksen væri ekki með Covid-19 eftir að hafa farið í skimun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Svíþjóð Tengdar fréttir Frederiksen og tólf ráðherrar til viðbótar í sóttkví Forsætisráðherra Danmerkur er komin í sóttkví og mun fara í skimun. Þetta gerir forsætisráðherrann eftir að staðfest var að dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup, sem hún var í samskiptum við síðasta föstudag, greindist smitaður af kórónuveirunni. 4. nóvember 2020 09:51 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Frederiksen og tólf ráðherrar til viðbótar í sóttkví Forsætisráðherra Danmerkur er komin í sóttkví og mun fara í skimun. Þetta gerir forsætisráðherrann eftir að staðfest var að dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup, sem hún var í samskiptum við síðasta föstudag, greindist smitaður af kórónuveirunni. 4. nóvember 2020 09:51