„Liggja nánast á hnjánum og biðja mig um að vera áfram“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 07:00 Lasse Petry fagnar marki í sumar. vísir/daníel Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Lasse var mikilvægur hluti af Valsliðinu í sumar en samningur hans er nú á enda. Hann gerði tveggja ára samning við félagið við komuna í fyrra en Valsmenn hafa lagt nýtt samningstilboð á borðið. „Þetta er erfið ákvörðun. Það eru fjölskylduhlutir sem toga mig heim en íþróttalegir hlutir sem lokka mig í að vera hérna áfram,“ sagði Petry í samtali við bold.dk. „Þeir hafa boðið mér framlengingu og ég er að íhuga þetta. Félagið er ánægt með mig og einnig liðsfélagarnir. Þeir liggja nánast á hnjánum og vonast til þess að ég verði áfram,“ sagði Petry léttur. Hann gæti þó snúið aftur heim til Danmerkur. Petry tilbudt ny aftale på Island: Overvejer DK https://t.co/jpjPvJL5lD #Urvalsdeild #Valur— bold.dk (@bolddk) November 5, 2020 „Að finna félag í Danmörku væri auðvitað mjög gott en þetta er erfið staða, einnig því félögin eru á fullu í þeirra tímabili. Ég hef spilað virkilega vel á leiktíðinni og það er margt sem ég þarf að íhuga.“ Lasse hefur spilað 46 leiki eftir komuna til Vals en hann glímt við mikil meiðsli á sínum ferli áður en hann snéri til Íslands. Það er því margt að íhuga fyrir þennan fyrrum leikmann FC Nordsjælland. „Við höfum verið frábærir sem lið á þessari leiktíð og ég hef spilað flestar mínúturnar og verið mikilvægur hluti af liðinu. Ég hef verið óheppinn með meiðsli á ferlinum en nú er ég mættur aftur og nýt þess að spila. Ég er líklega í besta líkamlega forminu síðan ég var 21 árs. Að standa svo með bikar í lok mótsins er virkilega gott.“ Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Lasse Petry, miðjumaður Vals, segir að Íslandsmeistararnir hafa boðinn honum nýjan samning en hann gæti snúið aftur heim til Danmerkur. Lasse var mikilvægur hluti af Valsliðinu í sumar en samningur hans er nú á enda. Hann gerði tveggja ára samning við félagið við komuna í fyrra en Valsmenn hafa lagt nýtt samningstilboð á borðið. „Þetta er erfið ákvörðun. Það eru fjölskylduhlutir sem toga mig heim en íþróttalegir hlutir sem lokka mig í að vera hérna áfram,“ sagði Petry í samtali við bold.dk. „Þeir hafa boðið mér framlengingu og ég er að íhuga þetta. Félagið er ánægt með mig og einnig liðsfélagarnir. Þeir liggja nánast á hnjánum og vonast til þess að ég verði áfram,“ sagði Petry léttur. Hann gæti þó snúið aftur heim til Danmerkur. Petry tilbudt ny aftale på Island: Overvejer DK https://t.co/jpjPvJL5lD #Urvalsdeild #Valur— bold.dk (@bolddk) November 5, 2020 „Að finna félag í Danmörku væri auðvitað mjög gott en þetta er erfið staða, einnig því félögin eru á fullu í þeirra tímabili. Ég hef spilað virkilega vel á leiktíðinni og það er margt sem ég þarf að íhuga.“ Lasse hefur spilað 46 leiki eftir komuna til Vals en hann glímt við mikil meiðsli á sínum ferli áður en hann snéri til Íslands. Það er því margt að íhuga fyrir þennan fyrrum leikmann FC Nordsjælland. „Við höfum verið frábærir sem lið á þessari leiktíð og ég hef spilað flestar mínúturnar og verið mikilvægur hluti af liðinu. Ég hef verið óheppinn með meiðsli á ferlinum en nú er ég mættur aftur og nýt þess að spila. Ég er líklega í besta líkamlega forminu síðan ég var 21 árs. Að standa svo með bikar í lok mótsins er virkilega gott.“
Pepsi Max-deild karla Valur Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki