Ráðast örlög Solskjærs eftir leik gegn Everton eins og hjá Moyes? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 11:00 David Moyes á hliðarlínunni í sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri Manchester United, gegn Everton 20. apríl 2014. getty/Clive Brunskill Eftir slaka byrjun á tímabilinu er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United. Samkvæmt þykir veðbönkum er Solskjær sá stjóri í ensku úrvalsdeildinni sem þykir líklegastur til að verða rekinn. Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, hefur verið sterklega orðaður við United og félagið ku vera búið að setja sig í samband við Argentínumanninn. United sækir Everton heim í hádeginu á morgun en talað er um að Solskjær verði jafnvel látinn taka pokann sinn ef leikurinn fer illa. Sex ár eru síðan David Moyes var rekinn sem stjóri United eftir tap fyrir Everton, hans gamla liði. Þann 20. apríl 2014 vann Everton United á Goodison Park, 2-0. Tveimur dögum síðar var Moyes látinn fara frá United eftir aðeins tíu mánuði í starfi. Ryan Giggs stýrði United út tímabilið og um sumarið tók Louis van Gaal svo við. Hollendingurinn entist í tvö tímabil hjá United áður en hann var látinn fara og José Mourinho ráðinn. Portúgalinn var tvö og hálft tímabil hjá United en var rekinn í desember 2019 og við tók Solskjær. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli. Enski boltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira
Eftir slaka byrjun á tímabilinu er mikil pressa á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United. Samkvæmt þykir veðbönkum er Solskjær sá stjóri í ensku úrvalsdeildinni sem þykir líklegastur til að verða rekinn. Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, hefur verið sterklega orðaður við United og félagið ku vera búið að setja sig í samband við Argentínumanninn. United sækir Everton heim í hádeginu á morgun en talað er um að Solskjær verði jafnvel látinn taka pokann sinn ef leikurinn fer illa. Sex ár eru síðan David Moyes var rekinn sem stjóri United eftir tap fyrir Everton, hans gamla liði. Þann 20. apríl 2014 vann Everton United á Goodison Park, 2-0. Tveimur dögum síðar var Moyes látinn fara frá United eftir aðeins tíu mánuði í starfi. Ryan Giggs stýrði United út tímabilið og um sumarið tók Louis van Gaal svo við. Hollendingurinn entist í tvö tímabil hjá United áður en hann var látinn fara og José Mourinho ráðinn. Portúgalinn var tvö og hálft tímabil hjá United en var rekinn í desember 2019 og við tók Solskjær. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli.
Enski boltinn Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjá meira