Funheitur eftir að hann kom frá Everton og Suarez markahæstur á Spáni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 21:53 Suarez fagnar í kvöld. Hann hefur verið heitur í spænska boltanum það sem af er ári. ose Breton/Pics Action/NurPhoto/Getty Images Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Moise Kean hefur verið sjóðandi heitur eftir komuna til PSG og hann skoraði eitt marka liðsins í 3-0 sigrinum á Rennes í franska boltanum í kvöld. Það gekk ekkert hjá Moise hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum í Everton en hann hefur raðað inn mörkum eftir komuna til PSG. Hann kom PSG yfir á 11. mínútu og tíu mínútum síðar tvöfaldaði Angel Di Maria forystuna. Di Maria bætti við þriðja markinu á 73. mínútu og PSG er á toppi deildarinnar með 24 stig, fimm stigum meira en Lille, sem á þó leik til góða. Rennes er í 3. sætinu með átján stig. Angel Di Maria has been directly involved in al three of PSG's goals this evening: Back with a bang. pic.twitter.com/57d6vZitz9— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020 Atletico Madrid vann 4-0 sigur á Cadiz í spanska boltanum. Joao Felix kom Atletico yfir á áttundu mínútu og stundarfjórðungi síðar tvöfaldaði Marcos Llorente forystuna. Luis Suarez var svo á skotskónum í síðari hálfleik er hann innsiglaði sigur Atletico á 51. mínútu eftir undirbúning Joao Felix og í uppbóartímanum bætti Joao við fjórða markinu. Lokatölur 4-0 en Atletico er í 2. sætinu með sautján stig, jafn mörg stig og Sociedad, sem er á toppnum. Cadiz er í 6. sætinu með fjórtán stig. Luis Suárez has scored five LaLiga goals this season, no player has netted more.Top of the scoring charts. pic.twitter.com/Go0lO6dlwx— Squawka Football (@Squawka) November 7, 2020
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira