Sara: Það er ástæða fyrir því að salurinn minn er kallaður Simmagym Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir er þakklát fyrir allan stuðninginn sem hún hefur fengið frá föður sínum í gegnum tíðina. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir heiðraði föður sinn á feðradeginum í gær og þakkaði honum fyrir það sem hann hefur gert fyrir hana í gegnum tíðina. Sara Sigmundsdóttir segist eiga föður sínum mikið að þakka fyrir að ná frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. „Til hamingju með feðradaginn til hins hins eina og sanna Simma kóngs. Ég veit ekki hvar ég væri án þín,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína og birti einnig fullt af myndum af föður sínum Sigmundi Eyþórssyni. „Takk fyrir það að vera alltaf til staðar fyrir mig og Mola. Þakka þér fyrir að hjálpa mér með líkamsræktarsalinn sinn. Það er ástæða fyrir því að salurinn er kallaður Simmagym,“ skrifaði Sara. Sara hefur notið góðs af því að vera sinn eigin sal í kórónuveirufaraldrinum enda hafa allar CrossFit stöðvar þurft að loka nokkrum sinnum á síðustu mánuðum. Þær eru meðal annars lokaðar núna og Sara er byrjuð á fullu að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Á myndunum sem Sara setti inn má sjá Sigmund og Hafrúnu Jónsdóttur í stúkunni að kveðja sína konu á CrossFit móti. Þau hafa verið mjög duglega að mæta á keppnir stelpunnar sinnar. „Takk fyrir að vera duglegasti maður sem ég þekki og fyrir að kenna mér það að að þú getur náð öllum markmiðum þínum með vinnusemi og dugnaði,“ skrifaði Sara. Það má sjá kveðju Söru hér fyrir neðan. View this post on Instagram Happy Fathers Day to the one and only King Simmi - don t know where I would be without you Thank you for always being there for me and Moli. Thank you for helping me with my personal gym, there is a reason it is called Simmagym. Thank you for being the hardest worker I know and for teaching me that by working hard you can accomplish anything. #kingsimmi #selfieking #fathersday #simmagym A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Nov 8, 2020 at 7:04am PST
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira