Neville telur framlínu Tottenham nægilega góða til að vinna deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 07:01 Þegar allir eru heilir er framlína Tottenam ógnvænleg. Tottenham Hotspur/Getty Images Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í pistli Gary Neville á Sky Sports í gærkvöldi. Þó hann telji sóknarlínu Tottenham nægilega góða til að landa titlinum þá telur hann liðið í heil sinni ekki nægilega gott til að skáka Liverpool og Manchester City. Tottenham vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion um helgina og fór um stund í efsta sæti deildarinnar í kjölfarið. Var það í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Tottenham sat í efsta sæti deildarinnar. Þjálfari liðsins telur liðið nægilega gott til að vinna hinar ýmsu deildir Evrópu. "This team could be champions in many European countries." Here's what Jose Mourinho had to say after Spurs briefly topped the table following their 1-0 win at West Brom... pic.twitter.com/8lGEFndmOx— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 9, 2020 Þó Neville hafi sýnar efasemdir um liðið sem er nú í 2. sæti deildarinnar þá telur hann það eina af mögnuðustu sögum fótboltans ef José Mourinho myndi stýra Tottenham til sigurs. „Það væri eitthvað sem myndi trufla stuðningsmenn Chelsea, Manchester United og Arsenal. Það væri ein af þessum frábærum sögum, af því að Tottenham vinnur ekki deildarkeppni,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Hann er með framlínuna til að gera það,“ bætti hann við. Jame Carragher, kollegi Neville hjá Sky, vill helst að sitt fyrrum lið – Liverpool – landi titlinum en ef það gengur ekki upp vill hann sjá Mourinho stýra Tottenham til sigurs. „Ég myndi elska að sjá Mourinho vinna aftur. Hann hefur mátt þola svo mikla gagnrýni undanfarin ár, að hann sé búinn að vera. Ég myndi elska að sjá hann vinna og setja tvo fingur á loft,“ sagði Carragher fyrir nokkrum vikum. Þegar flest lið hafa leikið átta leiki í ensku úrvalsdeildinni er Tottenham í 2. sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á eftir toppliði Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í pistli Gary Neville á Sky Sports í gærkvöldi. Þó hann telji sóknarlínu Tottenham nægilega góða til að landa titlinum þá telur hann liðið í heil sinni ekki nægilega gott til að skáka Liverpool og Manchester City. Tottenham vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion um helgina og fór um stund í efsta sæti deildarinnar í kjölfarið. Var það í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Tottenham sat í efsta sæti deildarinnar. Þjálfari liðsins telur liðið nægilega gott til að vinna hinar ýmsu deildir Evrópu. "This team could be champions in many European countries." Here's what Jose Mourinho had to say after Spurs briefly topped the table following their 1-0 win at West Brom... pic.twitter.com/8lGEFndmOx— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 9, 2020 Þó Neville hafi sýnar efasemdir um liðið sem er nú í 2. sæti deildarinnar þá telur hann það eina af mögnuðustu sögum fótboltans ef José Mourinho myndi stýra Tottenham til sigurs. „Það væri eitthvað sem myndi trufla stuðningsmenn Chelsea, Manchester United og Arsenal. Það væri ein af þessum frábærum sögum, af því að Tottenham vinnur ekki deildarkeppni,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Hann er með framlínuna til að gera það,“ bætti hann við. Jame Carragher, kollegi Neville hjá Sky, vill helst að sitt fyrrum lið – Liverpool – landi titlinum en ef það gengur ekki upp vill hann sjá Mourinho stýra Tottenham til sigurs. „Ég myndi elska að sjá Mourinho vinna aftur. Hann hefur mátt þola svo mikla gagnrýni undanfarin ár, að hann sé búinn að vera. Ég myndi elska að sjá hann vinna og setja tvo fingur á loft,“ sagði Carragher fyrir nokkrum vikum. Þegar flest lið hafa leikið átta leiki í ensku úrvalsdeildinni er Tottenham í 2. sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á eftir toppliði Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Leik lokið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira