Neville telur framlínu Tottenham nægilega góða til að vinna deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 07:01 Þegar allir eru heilir er framlína Tottenam ógnvænleg. Tottenham Hotspur/Getty Images Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í pistli Gary Neville á Sky Sports í gærkvöldi. Þó hann telji sóknarlínu Tottenham nægilega góða til að landa titlinum þá telur hann liðið í heil sinni ekki nægilega gott til að skáka Liverpool og Manchester City. Tottenham vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion um helgina og fór um stund í efsta sæti deildarinnar í kjölfarið. Var það í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Tottenham sat í efsta sæti deildarinnar. Þjálfari liðsins telur liðið nægilega gott til að vinna hinar ýmsu deildir Evrópu. "This team could be champions in many European countries." Here's what Jose Mourinho had to say after Spurs briefly topped the table following their 1-0 win at West Brom... pic.twitter.com/8lGEFndmOx— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 9, 2020 Þó Neville hafi sýnar efasemdir um liðið sem er nú í 2. sæti deildarinnar þá telur hann það eina af mögnuðustu sögum fótboltans ef José Mourinho myndi stýra Tottenham til sigurs. „Það væri eitthvað sem myndi trufla stuðningsmenn Chelsea, Manchester United og Arsenal. Það væri ein af þessum frábærum sögum, af því að Tottenham vinnur ekki deildarkeppni,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Hann er með framlínuna til að gera það,“ bætti hann við. Jame Carragher, kollegi Neville hjá Sky, vill helst að sitt fyrrum lið – Liverpool – landi titlinum en ef það gengur ekki upp vill hann sjá Mourinho stýra Tottenham til sigurs. „Ég myndi elska að sjá Mourinho vinna aftur. Hann hefur mátt þola svo mikla gagnrýni undanfarin ár, að hann sé búinn að vera. Ég myndi elska að sjá hann vinna og setja tvo fingur á loft,“ sagði Carragher fyrir nokkrum vikum. Þegar flest lið hafa leikið átta leiki í ensku úrvalsdeildinni er Tottenham í 2. sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á eftir toppliði Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, telur framlínu Tottenham Hotspur nægilega góða til að vinna ensku úrvalsdeildinni. Þetta kom fram í pistli Gary Neville á Sky Sports í gærkvöldi. Þó hann telji sóknarlínu Tottenham nægilega góða til að landa titlinum þá telur hann liðið í heil sinni ekki nægilega gott til að skáka Liverpool og Manchester City. Tottenham vann nauman 1-0 sigur á West Bromwich Albion um helgina og fór um stund í efsta sæti deildarinnar í kjölfarið. Var það í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem Tottenham sat í efsta sæti deildarinnar. Þjálfari liðsins telur liðið nægilega gott til að vinna hinar ýmsu deildir Evrópu. "This team could be champions in many European countries." Here's what Jose Mourinho had to say after Spurs briefly topped the table following their 1-0 win at West Brom... pic.twitter.com/8lGEFndmOx— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 9, 2020 Þó Neville hafi sýnar efasemdir um liðið sem er nú í 2. sæti deildarinnar þá telur hann það eina af mögnuðustu sögum fótboltans ef José Mourinho myndi stýra Tottenham til sigurs. „Það væri eitthvað sem myndi trufla stuðningsmenn Chelsea, Manchester United og Arsenal. Það væri ein af þessum frábærum sögum, af því að Tottenham vinnur ekki deildarkeppni,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu á Sky Sports. „Hann er með framlínuna til að gera það,“ bætti hann við. Jame Carragher, kollegi Neville hjá Sky, vill helst að sitt fyrrum lið – Liverpool – landi titlinum en ef það gengur ekki upp vill hann sjá Mourinho stýra Tottenham til sigurs. „Ég myndi elska að sjá Mourinho vinna aftur. Hann hefur mátt þola svo mikla gagnrýni undanfarin ár, að hann sé búinn að vera. Ég myndi elska að sjá hann vinna og setja tvo fingur á loft,“ sagði Carragher fyrir nokkrum vikum. Þegar flest lið hafa leikið átta leiki í ensku úrvalsdeildinni er Tottenham í 2. sæti deildarinnar með 17 stig, stigi á eftir toppliði Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira