Íslensk ferðaþjónusta í heild hlaut ferðaþjónustuverðlaun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2020 16:16 Forsetahjónin afhentu verðlaunin á myndbandsformi enda enginn einn til að taka við verðlaununum. Verðlaunin eru til allra sem starfa í ferðaþjónustu á Íslandi. Íslensk ferðaþjónusta hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2020. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, forsetafrú og velgjörðarsendiherra ferðamennsku og sjálfbærrar þróunar hjá Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNWTO) tilkynntu um verðlaunin í myndbandi sem Samtök ferðaþjónustunnar gáfu út í dag. Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar eru veitt fyrir athyglisverðar nýjungar í ferðaþjónustu og er ætlað að hvetja frumkvöðla og fyrirtæki í ferðaþjónustu innan samtakanna til nýsköpunar. SAF afhenda verðlaunin á afmælisdegi samtakanna, 11. nóvember ár hvert, en þetta er í sautjánda skipti sem verðlaunin eru afhent. „Öllum er ljós sú erfiða staða sem ferðaþjónusta er í vegna heimsfaraldurs Covid-19. Staðan er vissulega erfið en framtíðarhorfur í ferðaþjónustu hér á landi eru mjög bjartar til lengri tíma. Á liðnu sumri upplifðu Íslendingar á ferðum sínum um landið þá gríðarlegu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í ferðaþjónustu um land allt. Í stað þess að veita einu fyrirtæki verðlaunin í ár hlýtur atvinnugreinin í heild sinni - ferðaþjónusta á Íslandi - Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2020,“ segir í tilkynningu frá SAF. Með því að veita íslenskri ferðaþjónustu verðlaunin vilji SAF leggja áherslu á þá miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í greininni á umliðnum árum og hrósa þeim hundruðum ferðaþjónustufyrirtækja og þúsundum starfsmanna þeirra um land allt fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu. „Gleymum því ekki að ferðaþjónustan geymir óþrjótandi tækifæri, þar sem nýsköpun og hugvit varða leiðina að farsælli framtíð.“ Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Forseti Íslands Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Íslensk ferðaþjónusta hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2020. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, forsetafrú og velgjörðarsendiherra ferðamennsku og sjálfbærrar þróunar hjá Ferðamálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNWTO) tilkynntu um verðlaunin í myndbandi sem Samtök ferðaþjónustunnar gáfu út í dag. Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar eru veitt fyrir athyglisverðar nýjungar í ferðaþjónustu og er ætlað að hvetja frumkvöðla og fyrirtæki í ferðaþjónustu innan samtakanna til nýsköpunar. SAF afhenda verðlaunin á afmælisdegi samtakanna, 11. nóvember ár hvert, en þetta er í sautjánda skipti sem verðlaunin eru afhent. „Öllum er ljós sú erfiða staða sem ferðaþjónusta er í vegna heimsfaraldurs Covid-19. Staðan er vissulega erfið en framtíðarhorfur í ferðaþjónustu hér á landi eru mjög bjartar til lengri tíma. Á liðnu sumri upplifðu Íslendingar á ferðum sínum um landið þá gríðarlegu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í ferðaþjónustu um land allt. Í stað þess að veita einu fyrirtæki verðlaunin í ár hlýtur atvinnugreinin í heild sinni - ferðaþjónusta á Íslandi - Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2020,“ segir í tilkynningu frá SAF. Með því að veita íslenskri ferðaþjónustu verðlaunin vilji SAF leggja áherslu á þá miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í greininni á umliðnum árum og hrósa þeim hundruðum ferðaþjónustufyrirtækja og þúsundum starfsmanna þeirra um land allt fyrir vel unnin störf í ferðaþjónustu. „Gleymum því ekki að ferðaþjónustan geymir óþrjótandi tækifæri, þar sem nýsköpun og hugvit varða leiðina að farsælli framtíð.“
Ferðamennska á Íslandi Nýsköpun Forseti Íslands Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira