Nánasti ráðgjafi Johnson hverfur strax á braut Kjartan Kjartansson skrifar 13. nóvember 2020 18:27 Cummings sigldi sjaldnast lygnan sjó sem helsti ráðgjafi Johnson forsætisráðherra. Hann var talinn hafa brotið sóttvarnareglur í vor en sat áfram með stuðningi Johnson. Vísir/EPA Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lét skyndilega af störfum í dag. Áður hafði verið greint frá því að Cummings hyrfi á braut fyrir jól í kjölfar deilna um innri málefni ráðuneytisins. Breska ríkisútvarpið BBC segir að Cummings hafi sést bera kassa út úr Downing-stræti 10, aðsetri forsætisráðherrans, í kvöld. Þeir Johnson hafi rætt saman í dag og sammælst um að best væri að Cummings léti af störfum þegar í stað. Ólíkar fylkingar eru sagðar hafa barist um völdin í kringum Johnson forsætisráðherra undanfarin misseri en deilurnar náðu nýjum hæðum í vikunni í kringum skipan nýs starfsmannastjóra í Downing-stræti. Cummings hefur verið afar umdeildur. Hann var einn forsprakka hreyfingarinnar „Vote Leave“ sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Mikið fár skapaðist í kringum Cummings í vor þegar hann virti sóttvarnareglur að vettugi og ferðaðist út fyrir London þrátt fyrir að hann og eiginkona hans hefðu greinst smituð af kórónuveirunni. Johnson forsætisráðherra stóð þá með ráðgjafa sínum. Lee Cain, samskiptastjóri Johnson, lét einnig af störfum í dag. Bretland Tengdar fréttir Cummings hyggst hætta fyrir árslok Dominic Cummings mun láta af störfum sem helsti ráðgjafi breska forsætisráðherrans Boris Johnson fyrir árslok. 13. nóvember 2020 12:57 Telja ráðgjafa Johnson hafa brotið reglur en aðhafast ekkert Breska lögreglan telur að Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson forsætisráðherra, gæti hafi gerst sekur um „minniháttar“ brot á fyrirmælum yfirvalda um að fólk héldi sig heima vegna kórónuveirufaraldursins. Hún ætlar þó ekkert að aðhafast í málinu. 28. maí 2020 13:20 Ráðgjafi Johnsons segist ekki sjá eftir neinu Dominic Cummings, helsti ráðgjafi forsætisráðherra Bretlands sagði í dag að um fjögur hundruð kílómetra langt ferðalag sitt, sem sagt er í trássi við kórónuveirutakmarkanir, hafi verið hugsað til þess að vernda fjölskyldu sína. 25. maí 2020 17:20 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Sjá meira
Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lét skyndilega af störfum í dag. Áður hafði verið greint frá því að Cummings hyrfi á braut fyrir jól í kjölfar deilna um innri málefni ráðuneytisins. Breska ríkisútvarpið BBC segir að Cummings hafi sést bera kassa út úr Downing-stræti 10, aðsetri forsætisráðherrans, í kvöld. Þeir Johnson hafi rætt saman í dag og sammælst um að best væri að Cummings léti af störfum þegar í stað. Ólíkar fylkingar eru sagðar hafa barist um völdin í kringum Johnson forsætisráðherra undanfarin misseri en deilurnar náðu nýjum hæðum í vikunni í kringum skipan nýs starfsmannastjóra í Downing-stræti. Cummings hefur verið afar umdeildur. Hann var einn forsprakka hreyfingarinnar „Vote Leave“ sem barðist fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Mikið fár skapaðist í kringum Cummings í vor þegar hann virti sóttvarnareglur að vettugi og ferðaðist út fyrir London þrátt fyrir að hann og eiginkona hans hefðu greinst smituð af kórónuveirunni. Johnson forsætisráðherra stóð þá með ráðgjafa sínum. Lee Cain, samskiptastjóri Johnson, lét einnig af störfum í dag.
Bretland Tengdar fréttir Cummings hyggst hætta fyrir árslok Dominic Cummings mun láta af störfum sem helsti ráðgjafi breska forsætisráðherrans Boris Johnson fyrir árslok. 13. nóvember 2020 12:57 Telja ráðgjafa Johnson hafa brotið reglur en aðhafast ekkert Breska lögreglan telur að Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson forsætisráðherra, gæti hafi gerst sekur um „minniháttar“ brot á fyrirmælum yfirvalda um að fólk héldi sig heima vegna kórónuveirufaraldursins. Hún ætlar þó ekkert að aðhafast í málinu. 28. maí 2020 13:20 Ráðgjafi Johnsons segist ekki sjá eftir neinu Dominic Cummings, helsti ráðgjafi forsætisráðherra Bretlands sagði í dag að um fjögur hundruð kílómetra langt ferðalag sitt, sem sagt er í trássi við kórónuveirutakmarkanir, hafi verið hugsað til þess að vernda fjölskyldu sína. 25. maí 2020 17:20 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Sjá meira
Cummings hyggst hætta fyrir árslok Dominic Cummings mun láta af störfum sem helsti ráðgjafi breska forsætisráðherrans Boris Johnson fyrir árslok. 13. nóvember 2020 12:57
Telja ráðgjafa Johnson hafa brotið reglur en aðhafast ekkert Breska lögreglan telur að Dominic Cummings, einn nánasti ráðgjafi Boris Johnson forsætisráðherra, gæti hafi gerst sekur um „minniháttar“ brot á fyrirmælum yfirvalda um að fólk héldi sig heima vegna kórónuveirufaraldursins. Hún ætlar þó ekkert að aðhafast í málinu. 28. maí 2020 13:20
Ráðgjafi Johnsons segist ekki sjá eftir neinu Dominic Cummings, helsti ráðgjafi forsætisráðherra Bretlands sagði í dag að um fjögur hundruð kílómetra langt ferðalag sitt, sem sagt er í trássi við kórónuveirutakmarkanir, hafi verið hugsað til þess að vernda fjölskyldu sína. 25. maí 2020 17:20