Orðinn sá leikjahæsti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 09:45 Ramos að gefa í skyn að hann sé saklaus að vanda er hann berst við Breel Embolo um knöttinn í leik gærdagsins. Harry Langer/Getty Images Sergio Ramos, miðvörður spænska landsliðsins í fótbolta og stórveldisins Real Madrid, er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Metið sló hann í gær er Spánn gerði 1-1 jafntefli við Sviss í Þjóðadeilinni. Ramos spilaði sinn 177. landsleik í gærkvöld og tók þar með fram úr ítalska markverðinum og goðsögninni Gianluigi Buffon. Ramos ætlaði svo sannarlega að fullkomna augnablikið í gærkvöld með því að skora. Spánverjar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og Ramos tók þær báðar. Í bæði skiptin varði Yann Sommer, markvörður Sviss, spyrnur Ramos og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fyrir leikinn í gær hafði Ramos skorað úr 25 vítaspyrnum í röð. Sergio Ramos misses penalties against Switzerland. He converted 25 straight before today pic.twitter.com/UERXscXve7— B/R Football (@brfootball) November 14, 2020 Spánverjar mæta Þjóðvrjum þann 17. nóvember í hreinum úrslitaleik um sigur í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar. Með sigri í þeim leik ætti hinn 34 ára gamli Ramos möguleika á að bæta enn einum titlinum á ferilskrán. Ásamt þeim fjölda titla sem hann hefur unnið með félagsliði sínu þá var hann stór hluti af gullaldarliði Spánar sem vann Evrópumótin 2008 og 2012 ásamt því að vinna HM 2010. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Spánn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Sergio Ramos, miðvörður spænska landsliðsins í fótbolta og stórveldisins Real Madrid, er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Evrópu. Metið sló hann í gær er Spánn gerði 1-1 jafntefli við Sviss í Þjóðadeilinni. Ramos spilaði sinn 177. landsleik í gærkvöld og tók þar með fram úr ítalska markverðinum og goðsögninni Gianluigi Buffon. Ramos ætlaði svo sannarlega að fullkomna augnablikið í gærkvöld með því að skora. Spánverjar fengu tvær vítaspyrnur í leiknum og Ramos tók þær báðar. Í bæði skiptin varði Yann Sommer, markvörður Sviss, spyrnur Ramos og fór það svo að leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Fyrir leikinn í gær hafði Ramos skorað úr 25 vítaspyrnum í röð. Sergio Ramos misses penalties against Switzerland. He converted 25 straight before today pic.twitter.com/UERXscXve7— B/R Football (@brfootball) November 14, 2020 Spánverjar mæta Þjóðvrjum þann 17. nóvember í hreinum úrslitaleik um sigur í 4. riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar. Með sigri í þeim leik ætti hinn 34 ára gamli Ramos möguleika á að bæta enn einum titlinum á ferilskrán. Ásamt þeim fjölda titla sem hann hefur unnið með félagsliði sínu þá var hann stór hluti af gullaldarliði Spánar sem vann Evrópumótin 2008 og 2012 ásamt því að vinna HM 2010.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Spánn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira