Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi Ísak Hallmundarson skrifar 16. nóvember 2020 07:01 Marcus Rashford. getty/Gareth Copley Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Rashford hefur á þessu ári látið í sér heyra og barist fyrir fríum skólamáltíðum fyrir fátæk börn. Daily Mail birti á dögunum frétt sem virtist eiga að gera lítið úr baráttu Rashford og mála hann upp sem einhverskonar hræsnara vegna þess að hann hefur fjárfest mikið í fasteignum undanfarið. Ok, so let’s address this. I’m 23. I came from little. I need to protect not just my future but my family’s too. To do that I made a decision at the beg of 2020 to start investing more in property. Please don’t run stories like this alongside refs to ‘campaigning’. pic.twitter.com/coqla2i19d— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) November 15, 2020 Rashford er ekki hrifinn af þessari blaðamennsku og svarar fyrir sig á Twitter. „Tölum aðeins um þetta. Ég ólst upp við fátækt. Ég þarf ekki einungis að passa upp á eigin framtíð heldur einnig fjölskyldunnar. Til að gera það tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að fjárfesta í fasteignum. Vinsamlegast ekki birta fréttir líkt og þessar,“ sagði Rashford. Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn. Rashford hefur á þessu ári látið í sér heyra og barist fyrir fríum skólamáltíðum fyrir fátæk börn. Daily Mail birti á dögunum frétt sem virtist eiga að gera lítið úr baráttu Rashford og mála hann upp sem einhverskonar hræsnara vegna þess að hann hefur fjárfest mikið í fasteignum undanfarið. Ok, so let’s address this. I’m 23. I came from little. I need to protect not just my future but my family’s too. To do that I made a decision at the beg of 2020 to start investing more in property. Please don’t run stories like this alongside refs to ‘campaigning’. pic.twitter.com/coqla2i19d— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) November 15, 2020 Rashford er ekki hrifinn af þessari blaðamennsku og svarar fyrir sig á Twitter. „Tölum aðeins um þetta. Ég ólst upp við fátækt. Ég þarf ekki einungis að passa upp á eigin framtíð heldur einnig fjölskyldunnar. Til að gera það tók ég þá ákvörðun í byrjun árs að fjárfesta í fasteignum. Vinsamlegast ekki birta fréttir líkt og þessar,“ sagði Rashford.
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira