Savage spáir Tottenham titlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 16:45 Bale, Kane og Sissoko fagna í Evrópusigri gegn Ludogorets á dögunum. Alex Nicodim/MB Media/Getty Images Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið. Savage ræddi stöðuna í enska boltanum ásamt Chris Sutton á BBC 5 LIVE SPORT í gær en Tottenham vann frækinn 2-0 sigur á Man. City á heimavelli í gær. „Spurs [Tottenham] mun vinna deildina. Síðustu tvö ár hef ég sagt í september að City vinni deildina 2019 og í september á síðasta ári sagði ég að Liverpool myndi vinna deildina,“ sagði Savage. „Núna erum við í nóvember en ég gef Spurs [Tottenham] þetta,“ en aðspurður hvort að Man. City nái í topp fjóra svaraði hann: „Ég sagði að þeir myndu enda í fjórða sætinu í upphafi tímabilsins. En topp fjórir verða Spurs, Liverpool, Chelsea og.. Ég held að Spurs vinni deildina!“ „Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er að Jose endaði með 81 stig þegar Man. United lenti í öðru sætinu. Hann sagði það eitt mesta afrek sitt á ferlinum og við skildum ekkert í því. Þessi hópur er betri. Þeir vinna deildina.“ "Spurs are gonna win the Premier League" @RobbieSavage8's predictions have been spot on the last couple of seasons After #THFC's 2-0 win over #MCFC - he's officially backing José Mourinho's side to go all the way...Will he be proven right?!#BBC606 pic.twitter.com/QRoSdMNkUQ— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31 Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Guardiola: Svona eru liðin hans Mourinho Pep Guardiola, stjóri Man City, var hreinskilinn eftir að hafa séð lið sitt liggja fyrir Tottenham í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21. nóvember 2020 22:31
Guardiola grátt leikinn af lærisveinum Mourinho Tottenham trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar á meðan versta byrjun Pep Guardiola heldur áfram að versna. 21. nóvember 2020 19:24