Heimaslóðirnar á Íslandi í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir sést hér á einni auglýsingamyndinni frá Volkswagen. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er nýr sendiherra hjá Volkswagen síðan í vor og á dögunum var tekin upp ný auglýsing hér á landi með íslensku CrossFit stjörnunni. Sara auglýsir nýja Volkswagen R bílinn og heimaslóðir hennar fá heldur betur að njóta sín í auglýsingunni. Sara sýndi brot úr auglýsingunni og sagði frá gerð hennar á Instagram síðu sinni. „Auglýsingin var tekin upp á Reykjanesi í byrjun október þar sem ég bý. Ísland er einstaklega fallegt á haustin,“ sagði Sara Sigmundsdóttir og þetta er góð auglýsing fyrir íslenska náttúru. „Allir tökustaðirnir í myndbandinu eru í mesta lagi í þrjátíu mínútna fjarlægð frá heimili mínu. Ég er þakklát fyrir það að geta sýnt aðeins frá umhverfinu þar sem ég ólst í gegnum vörumerkin sem ég auglýsi,“ sagði Sara sem segist vera stoltur sendiherra fyrir Volkswagen R. Í auglýsingunni segir Sara frá því að markmið hennar sé að verða besta CrossFit kona heims. Hún segist einnig njóta þess að fara í bíltúr út í íslensku náttúruna til að slaga á og endurhlaða hugann. „Ein af uppáhaldsstundunum mínum í vikunni er hvíldardagurinn minn þegar ég og hundurinn minn keyrum oft eitthvað út í náttúruna og njótum víðáttunnar. Við leggjum svo bílnum og förum jafnvel saman í göngutúr,“ segir Sara og það má sjá hana og Mola á ferðinni á Reykjanesinu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru með svipmyndum úr þessari flottu auglýsingu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira