Segir íslensk tryggingafélög okra á bíleigendum því þau komist upp með það Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2020 10:17 FÍB segir íslenska ökumenn sitja uppi með mun hærri gjöld en ökumenn á hinum Norðurlöndunum. Vísir/Vilhelm Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi allt frá helmingi til tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. Vísar félagið í eigin úttekt og segir engar skýringar á því hvers vegna munurinn sé svona mikill, íslenskum bíleigendum í óhag. Skoðun á aðstæðum í Danmörku hafi leitt í ljós að þar séu bílar dýrari en hér á landi og laun svipuð. Samt séu íslensku bílatryggingarnar 57-97% dýrari en þær dönsku. Danskt tryggingafélag innheimti rúmlega 97 þúsund króna iðgjald á móti 153 til 192 þúsund króna iðgjaldi íslensku félaganna. Hér má sjá tilboð sem FÍB fékk í VW Golf eTSI 150 hjá fjórum íslenskum tryggingafélögum og tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. FÍB segir einu skýringuna þá að íslensk tryggingafélög okri á bíleigendum vegna þess að þau komist upp með það. Engin raunveruleg samkeppni ríki á milli félaganna og hafi aldrei gert. Fjármálaeftirlit Seðlabankans beinlínis hvetji félögin til að hafa sem hæst iðgjöld. „Þessum ofteknu iðgjöldum er safnað í tugmilljarða króna sjóði sem tryggingafélögin ávaxta í þágu eigenda sinna,“ segir í umfjöllun FÍB. FÍB segist við skoðun sína hafa tekið hliðstæð dæmi um bíltegundir og fjölskylduaðstæður, til að fá sem réttastan samanburð. Óskað hafi verið eftir iðgjaldatilboðum í VW Golf annars vegar og Toyota RAV hins vegar. Hér til hliðar má sjá töflu yfir iðgjöldin sem tryggingafélög á Norðurlöndunum buðu í Golfinn. Bílar Tryggingar Neytendur Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi allt frá helmingi til tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. Vísar félagið í eigin úttekt og segir engar skýringar á því hvers vegna munurinn sé svona mikill, íslenskum bíleigendum í óhag. Skoðun á aðstæðum í Danmörku hafi leitt í ljós að þar séu bílar dýrari en hér á landi og laun svipuð. Samt séu íslensku bílatryggingarnar 57-97% dýrari en þær dönsku. Danskt tryggingafélag innheimti rúmlega 97 þúsund króna iðgjald á móti 153 til 192 þúsund króna iðgjaldi íslensku félaganna. Hér má sjá tilboð sem FÍB fékk í VW Golf eTSI 150 hjá fjórum íslenskum tryggingafélögum og tryggingafélögum á hinum Norðurlöndunum. FÍB segir einu skýringuna þá að íslensk tryggingafélög okri á bíleigendum vegna þess að þau komist upp með það. Engin raunveruleg samkeppni ríki á milli félaganna og hafi aldrei gert. Fjármálaeftirlit Seðlabankans beinlínis hvetji félögin til að hafa sem hæst iðgjöld. „Þessum ofteknu iðgjöldum er safnað í tugmilljarða króna sjóði sem tryggingafélögin ávaxta í þágu eigenda sinna,“ segir í umfjöllun FÍB. FÍB segist við skoðun sína hafa tekið hliðstæð dæmi um bíltegundir og fjölskylduaðstæður, til að fá sem réttastan samanburð. Óskað hafi verið eftir iðgjaldatilboðum í VW Golf annars vegar og Toyota RAV hins vegar. Hér til hliðar má sjá töflu yfir iðgjöldin sem tryggingafélög á Norðurlöndunum buðu í Golfinn.
Bílar Tryggingar Neytendur Mest lesið „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Neytendur Fleiri fréttir Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Sjá meira