Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 20:39 Aðdáendur um allan heim hafa minnst Maradona í dag. Getty/Ivan Romano Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. Aðdáendur Maradona í Argentínu og um víða veröld hafa syrgt kappann frá því að fréttir bárust af andláti hans í dag. Alberto Fernandes, forseti Argentínu, er meðal þeirra fjölmörgu sem minnast hans í dag. „Þú lyftir okkur á hæstu tinda veraldar og færðir okkur ómælda hamingju. Þú varst mestur allra. Takk fyrir að hafa verið með okkur Diego. Við söknum þín úr lífi okkar,“ skrifaði Fernandes á Twitter. Í Argentínu hefur Maradona löngum verið hylltur sem „El Dios“ eða „Guðinn.“ Á götum Buenos Aires hefur í dag víða mátt sjá kveðjur og minningarorð um kappann og mátti sjá orðin „Takk Diego“ víða á skiltum lestarstöðva. Fráfall knattspyrnuhetjunnar virðist snerta argentínsku þjóðina djúpt en blaðamaðurinn Guillermo Andino komst við er hann greindi frá andláti Maradona í sjónvarpinu í dag líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Guillermo Andino somos todos dando la noticia del Diego Maradona, sea que lo que sea que te haya generado su vida pública pasa a ser un icono de la frase vivió como quiso como el Comandante Fort. pic.twitter.com/MHSqQc5ZAO— Matías Schrank (@MatiasSchrank) November 25, 2020 Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. Aðdáendur Maradona í Argentínu og um víða veröld hafa syrgt kappann frá því að fréttir bárust af andláti hans í dag. Alberto Fernandes, forseti Argentínu, er meðal þeirra fjölmörgu sem minnast hans í dag. „Þú lyftir okkur á hæstu tinda veraldar og færðir okkur ómælda hamingju. Þú varst mestur allra. Takk fyrir að hafa verið með okkur Diego. Við söknum þín úr lífi okkar,“ skrifaði Fernandes á Twitter. Í Argentínu hefur Maradona löngum verið hylltur sem „El Dios“ eða „Guðinn.“ Á götum Buenos Aires hefur í dag víða mátt sjá kveðjur og minningarorð um kappann og mátti sjá orðin „Takk Diego“ víða á skiltum lestarstöðva. Fráfall knattspyrnuhetjunnar virðist snerta argentínsku þjóðina djúpt en blaðamaðurinn Guillermo Andino komst við er hann greindi frá andláti Maradona í sjónvarpinu í dag líkt og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Guillermo Andino somos todos dando la noticia del Diego Maradona, sea que lo que sea que te haya generado su vida pública pasa a ser un icono de la frase vivió como quiso como el Comandante Fort. pic.twitter.com/MHSqQc5ZAO— Matías Schrank (@MatiasSchrank) November 25, 2020
Fótbolti Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira