Klopp tapaði í fyrsta sinn með meira en einu marki Anfield | Fyrsta sinn sem Liverpool á ekki skot á markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2020 06:31 Klopp sendi þessa fjóra inn til að bjarga málunum í þann mund er Atalanta komst 1-0 yfir. Það gekk ekki eftir að þessu sinni. Laurence Griffiths/Getty Images Liverpool tapaði 0-2 gegn Atalanta á Anfield í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Segja má að Englandsmeistararnir hafi átt erfitt uppdráttar. Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 2-0 fyrir ítalska félaginu Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Eftir að hafa unnið leikinn ytra 5-0 þá átti Liverpool vægast sagt erfitt uppdráttar á Anfield í leik liðanna í gær. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Liverpool og urðu þeir fyrsta félagið til að stilla upp þremur breskum táningum í byrjunarliði síðan Arsenal gerði það gegn Olympiakos árið 2009. 3 - In Curtis Jones, Rhys Williams and Neco Williams, Liverpool are the first side to name three British teenagers in their starting XI for a Champions League match since Arsenal against Olympiakos in December 2009 (A. Ramsey, J. Wilshere, Tom Cruise and K. Bartley). Kids. pic.twitter.com/B7hbEco6CL— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þeir Curtis Jones, Rhys Williams og Neco Williams fengu allir tækifæri í byrjunarliði Englandsmeistaranna í gærkvöldi. Þá fékk grikkinn Kostas Tsimikas tækifæri í vinstri bakverðinum. Varnarleikur Liverpool hefur verið betri en liðið tapaði með meira en eins marks mun í fyrsta sinn undir stjórn Jürgen Klopp. Alls eru 137 leikir síðan Liverpool tapaði 3-0 á Anfield gegn West Ham United. Var sá leikur í ágúst árið 2015. 2 - Liverpool lost a competitive home match by a margin of more than one goal for the first time in 137 matches at Anfield under Jürgen Klopp, with this their heaviest such defeat since August 2015 in the Premier League against West Ham under Brendan Rodgers (0-3). Anomaly. pic.twitter.com/78YKokJE9A— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þá var Brendan Rodgers enn stjóri Liverpool. Hann stýrir í dag Leicester City eftir að hafa fært sig um set til Skotlands og stýrt Celtic til sigurs í skosku úrvalsdeildini Eftir að Atalanta komst yfir í gær var ljóst að Liverpool myndi aldrei jafna metin, allavega ef horft er á tölfræði leiksins. Til að skora mark þarf að koma knettinum á markið og það gerði Liverpool ekki. Er þetta í fyrsta sinn síðan tölfræðisíðan Opta hóf mælingar (tímabilið 2003/2004) að Liverpool á ekki skot á mark andstæðinganna í Meistaradeild Evrópu. 0 - For the first time since Opta have shot data available in the Champions League (since 2003-04), Liverpool failed to record a single shot on target in a home game in the competition. Neutralised. pic.twitter.com/NEdXaF519J— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Liverpool trónir enn á toppi riðilsins í Meistaradeildinni með níu stig. Atalanta og Ajax koma þar á eftir með sjö stig þegar tveir leikir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. 25. nóvember 2020 21:55 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 2-0 fyrir ítalska félaginu Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Eftir að hafa unnið leikinn ytra 5-0 þá átti Liverpool vægast sagt erfitt uppdráttar á Anfield í leik liðanna í gær. Nokkrar breytingar voru gerðar á liði Liverpool og urðu þeir fyrsta félagið til að stilla upp þremur breskum táningum í byrjunarliði síðan Arsenal gerði það gegn Olympiakos árið 2009. 3 - In Curtis Jones, Rhys Williams and Neco Williams, Liverpool are the first side to name three British teenagers in their starting XI for a Champions League match since Arsenal against Olympiakos in December 2009 (A. Ramsey, J. Wilshere, Tom Cruise and K. Bartley). Kids. pic.twitter.com/B7hbEco6CL— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þeir Curtis Jones, Rhys Williams og Neco Williams fengu allir tækifæri í byrjunarliði Englandsmeistaranna í gærkvöldi. Þá fékk grikkinn Kostas Tsimikas tækifæri í vinstri bakverðinum. Varnarleikur Liverpool hefur verið betri en liðið tapaði með meira en eins marks mun í fyrsta sinn undir stjórn Jürgen Klopp. Alls eru 137 leikir síðan Liverpool tapaði 3-0 á Anfield gegn West Ham United. Var sá leikur í ágúst árið 2015. 2 - Liverpool lost a competitive home match by a margin of more than one goal for the first time in 137 matches at Anfield under Jürgen Klopp, with this their heaviest such defeat since August 2015 in the Premier League against West Ham under Brendan Rodgers (0-3). Anomaly. pic.twitter.com/78YKokJE9A— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Þá var Brendan Rodgers enn stjóri Liverpool. Hann stýrir í dag Leicester City eftir að hafa fært sig um set til Skotlands og stýrt Celtic til sigurs í skosku úrvalsdeildini Eftir að Atalanta komst yfir í gær var ljóst að Liverpool myndi aldrei jafna metin, allavega ef horft er á tölfræði leiksins. Til að skora mark þarf að koma knettinum á markið og það gerði Liverpool ekki. Er þetta í fyrsta sinn síðan tölfræðisíðan Opta hóf mælingar (tímabilið 2003/2004) að Liverpool á ekki skot á mark andstæðinganna í Meistaradeild Evrópu. 0 - For the first time since Opta have shot data available in the Champions League (since 2003-04), Liverpool failed to record a single shot on target in a home game in the competition. Neutralised. pic.twitter.com/NEdXaF519J— OptaJoe (@OptaJoe) November 25, 2020 Liverpool trónir enn á toppi riðilsins í Meistaradeildinni með níu stig. Atalanta og Ajax koma þar á eftir með sjö stig þegar tveir leikir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. 25. nóvember 2020 21:55 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Atalanta vann á Anfield | Mikael lék tuttugu mínútur í tapi gegn Ajax Englandsmeistarar Liverpool töpuðu á heimavelli gegn Atalanta í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá vann Ajax 3-1 sigur á Midtjylland þar sem Mikael Neville Anderson spilaði rúmar tuttugu mínútur. 25. nóvember 2020 21:55