Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 15:39 Bíll Grosjean stóð í ljósum logum eftir að hafa farið af brautinni. Kamran Jebreili/Getty Images Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu. #BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju. Formúla Barein Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
#BahrainGP red flagged as Romain Grosjean escapes big crash on Lap 1 #F1— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Extraordinary picture of Romain Grosjean's F1 car in Bahrain. Car sliced in half and engulfed by fire. Driver somehow appears unscathed testament again to the halo pic.twitter.com/9BDNHcmFbi— Oliver Brown (@oliverbrown_tel) November 29, 2020 Grosjean missti stjórn á bílnum í kjölfarið, þaut út af brautinni og klessti þar á. Bíll hans fór einfaldlega í tvennt og kviknaði í þeim hluta bílsins sem Grosjean sat fastur í. Um engan smá eld var að ræða en Haas-bíll Grosjean stóð í ljósum lögum í dágóða stund áður en náðist að ráða niðurlögum eldsins. Á einhvern ótrúlegan hátt slapp Grosjean ómeiddur úr eldhafinu. Svona þannig það er að segja, talið er að Grosjean sé með brotið rifbein en ótrúlegt þykir að ekki hafi farið verr. STEINER: "Romain is doing okay, I don't want to make a medical comment but he had light burns on his hands and ankles. Obviously he's shaken... I want to thank the rescue crews who are very quick. The marshals and FIA people they did a great job, it was scary"#BahrainGP pic.twitter.com/lWbZd17ynw— Formula 1 (@F1) November 29, 2020 Kappaksturinn var stöðvaður í kjölfarið og er hann ekki enn farinn af stað að nýju.
Formúla Barein Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira