Bent á að leita til prests skömmu áður en æxlið fannst Sylvía Hall og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 29. nóvember 2020 20:36 Reynheiður var borin til grafar í ágúst. Sama dag var greint frá því að kona hefði greinst með ólæknandi krabbamein eftir að hafa fengið ranga niðurstöðu úr leghálsskoðun. Vísir/Frikki Lögfræðingur fjölskyldu konu, sem lést úr leghálskrabbameini í haust, hefur óskað eftir ítarlegri greiningu Landlæknis á leghálssýnum sem voru tekin hjá Krabbameinsfélaginu 2016 og 2018. Þá hefur verið kvartað undan heilbrigðisþjónustu á heilsugæslunni en heimilislæknir benti konunni í tvígang á að leita til prests réttur áður en æxlið fannst. Sama dag og 35 ára gömul eiginkona og tveggja barna móðir var jörðuð í haust voru fréttir sagðar af mistökum við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu sem urðu til þess að kona greindist með ólæknandi krabbamein. Eiginmaður og móðir konunnar ákváðu að leita til lögfræðings þar sem þau óttuðust að mistök hefðu verið gerð í hennar máli. Hefði farið í legnám Lögfræðingur fjölskyldunnar hefur nú fengið sjúkraskýrslu konunnar sem sýnir að hún hafi ekki verið látin vita af frumubreytingum sem greinst árið 2016. „Eiginmaður hennar hefur sagt að ef hún hefði fengið þessar fregnir hefði hún farið í legnám,“ segir Hilma Ósk Hilmarsdóttir, lögfræðingur fjölskyldunnar. Enda hafi hún verið í áhættuhópi eftir keiluskurð árið 2009. Þá sýna gögnin að engar frumubreytingar hafi fundist við sýnatöku árið 2018. „Mér þykir skrítið að hún sé komin með tíu sentímetra æxli rétt tæpu ári eftir að hún fer í sýnatöku og að þetta hafi verið niðurstaðan,“ segir Hilma. Kvörtun hafi verið send til Landlæknis þar sem óskað er eftir því að sýnin frá 2016 og 2018 verði rannsökuð ítarlega. Lögfræðingur fjölskyldunnar telur lög og siðareglur hafa verið margbrotnar.Vísir Blæddi nánast út á gólfinu heima Af sjúkragögnunum sést einnig að Reynheiður hafði leitað til heimilislæknis í tvígang vegna vanlíðan mjög skömmu áður en henni blæddi nánast út á gólfinu heima hjá sér. Hún var greind með andlegt álag og ráðlagt að leita til prests. „Það er ofsalega skrítin greining hjá lækni þegar hún leitar í tvígang með viku millibili. Hún er augljóslega ekki skoðuð og það fer ekki nein rannsókn fram á hennar líðan. Það er í rauninni farið með hana eins og hún sé þunglynd en hún hefur ekki neina sögu um þunglyndi,“ segir Hilma. Það hefði þó engu breytt varðandi æxlið. „En það hefði verið hægt að koma í veg fyrir það að fjölskyldan hennar, eiginmaður og börn, hefðu þurft að horfa upp á hana svona veika og senda á sjúkrabíl á landspítala,“ segir Hilma. Viðbótarkvörtun hefur verið send til Landlæknis vegna þessa. „Við teljum að lög, reglur og siðareglur lækna hafi verið margbrotnar,“ segir Hilma. Heilbrigðismál Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Tengdar fréttir Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2. október 2020 19:43 166 konur þurfa aftur í sýnatöku 24. september 2020 22:24 Andlát 24 ára gamallar konu á borð landlæknis Fjölskylda 24 ára gamallar konu sem lést úr leghálskrabbameini og hafði farið í skimun hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem benti til að nánari skoðanir þyrfti að gera hefur vísað máli hennar til landlæknis. 15. september 2020 17:48 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Sama dag og 35 ára gömul eiginkona og tveggja barna móðir var jörðuð í haust voru fréttir sagðar af mistökum við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu sem urðu til þess að kona greindist með ólæknandi krabbamein. Eiginmaður og móðir konunnar ákváðu að leita til lögfræðings þar sem þau óttuðust að mistök hefðu verið gerð í hennar máli. Hefði farið í legnám Lögfræðingur fjölskyldunnar hefur nú fengið sjúkraskýrslu konunnar sem sýnir að hún hafi ekki verið látin vita af frumubreytingum sem greinst árið 2016. „Eiginmaður hennar hefur sagt að ef hún hefði fengið þessar fregnir hefði hún farið í legnám,“ segir Hilma Ósk Hilmarsdóttir, lögfræðingur fjölskyldunnar. Enda hafi hún verið í áhættuhópi eftir keiluskurð árið 2009. Þá sýna gögnin að engar frumubreytingar hafi fundist við sýnatöku árið 2018. „Mér þykir skrítið að hún sé komin með tíu sentímetra æxli rétt tæpu ári eftir að hún fer í sýnatöku og að þetta hafi verið niðurstaðan,“ segir Hilma. Kvörtun hafi verið send til Landlæknis þar sem óskað er eftir því að sýnin frá 2016 og 2018 verði rannsökuð ítarlega. Lögfræðingur fjölskyldunnar telur lög og siðareglur hafa verið margbrotnar.Vísir Blæddi nánast út á gólfinu heima Af sjúkragögnunum sést einnig að Reynheiður hafði leitað til heimilislæknis í tvígang vegna vanlíðan mjög skömmu áður en henni blæddi nánast út á gólfinu heima hjá sér. Hún var greind með andlegt álag og ráðlagt að leita til prests. „Það er ofsalega skrítin greining hjá lækni þegar hún leitar í tvígang með viku millibili. Hún er augljóslega ekki skoðuð og það fer ekki nein rannsókn fram á hennar líðan. Það er í rauninni farið með hana eins og hún sé þunglynd en hún hefur ekki neina sögu um þunglyndi,“ segir Hilma. Það hefði þó engu breytt varðandi æxlið. „En það hefði verið hægt að koma í veg fyrir það að fjölskyldan hennar, eiginmaður og börn, hefðu þurft að horfa upp á hana svona veika og senda á sjúkrabíl á landspítala,“ segir Hilma. Viðbótarkvörtun hefur verið send til Landlæknis vegna þessa. „Við teljum að lög, reglur og siðareglur lækna hafi verið margbrotnar,“ segir Hilma.
Heilbrigðismál Mistök við greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Tengdar fréttir Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2. október 2020 19:43 166 konur þurfa aftur í sýnatöku 24. september 2020 22:24 Andlát 24 ára gamallar konu á borð landlæknis Fjölskylda 24 ára gamallar konu sem lést úr leghálskrabbameini og hafði farið í skimun hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem benti til að nánari skoðanir þyrfti að gera hefur vísað máli hennar til landlæknis. 15. september 2020 17:48 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Var ekki látin vita af niðurstöðum úr leghálsskimun Kona sem greindist með krabbamein í legi árið 2015 hafði farið í leghálsskimun hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins árið 2013 án athugasemda. 2. október 2020 19:43
Andlát 24 ára gamallar konu á borð landlæknis Fjölskylda 24 ára gamallar konu sem lést úr leghálskrabbameini og hafði farið í skimun hjá Krabbameinsfélagi Íslands sem benti til að nánari skoðanir þyrfti að gera hefur vísað máli hennar til landlæknis. 15. september 2020 17:48