Ryan Seacrest selur húsið sem hann keypti af Ellen á ellefu milljarða Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2020 15:31 Alvöru einbýlishús í Beverly Hills. Myndir/TMZ/ Beverly Hills Luxury Compound Sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest er lítið sem ekkert í Los Angeles þessa dagana og hefur því ákveðið að selja einbýlishús sitt í Beverly Hills. Ástæðan fyrir því er morgunþátturinn Live with Kelly and Ryan sem hann heldur úti um þessar mundir og eru þættirnir í beinni útsendingu alla virka daga og sendir út í New York. Seacrest vakti fyrst athygli sem kynnir í þáttunum American Idol og hefur síðan þá verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Ásett verð á húsið í Los Angeles er 85 milljónir dollara eða rúmlega ellefu milljarðar íslenskra króna. Samkvæmt vefsíðu TMZ mun Seacrest sjálfur hagnast um 44 milljónir dollara selji hann eignina. Seacrest fjárfesti í eigninni árið 2012 og keypti húsið af spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Aðalhúsið er um 850 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi og í raun allt til alls til að lifa lífinu. Ryan Seacrest mun áfram sinna starfi sem kynnir í American Idol en mun ferðast fram og til baka milli New York og Los Angeles í það verkefni. Hann virðist í það minnsta vera fluttir frá Beverly Hills. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Um 850 fermetra einbýlishús. Útsýnið yfir Los Angeles borg í bakgarðinum. Skemmtileg setustofa og þaðan gengið inn í opið og bjart eldhús. Að sjálfsögðu er sundlaug í garðinum. Sérstaklega smekkleg innanhúshönnun. Hús og heimili Hollywood Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Ástæðan fyrir því er morgunþátturinn Live with Kelly and Ryan sem hann heldur úti um þessar mundir og eru þættirnir í beinni útsendingu alla virka daga og sendir út í New York. Seacrest vakti fyrst athygli sem kynnir í þáttunum American Idol og hefur síðan þá verið einn vinsælasti sjónvarpsmaður heims. Ásett verð á húsið í Los Angeles er 85 milljónir dollara eða rúmlega ellefu milljarðar íslenskra króna. Samkvæmt vefsíðu TMZ mun Seacrest sjálfur hagnast um 44 milljónir dollara selji hann eignina. Seacrest fjárfesti í eigninni árið 2012 og keypti húsið af spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres. Aðalhúsið er um 850 fermetrar að stærð og eru þar fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi og í raun allt til alls til að lifa lífinu. Ryan Seacrest mun áfram sinna starfi sem kynnir í American Idol en mun ferðast fram og til baka milli New York og Los Angeles í það verkefni. Hann virðist í það minnsta vera fluttir frá Beverly Hills. Hér að neðan má sjá myndir af eigninni. Um 850 fermetra einbýlishús. Útsýnið yfir Los Angeles borg í bakgarðinum. Skemmtileg setustofa og þaðan gengið inn í opið og bjart eldhús. Að sjálfsögðu er sundlaug í garðinum. Sérstaklega smekkleg innanhúshönnun.
Hús og heimili Hollywood Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning