Síðasta fjögurra hreyfla þota SAS í lokafluginu yfir Íslandi Kristján Már Unnarsson skrifar 1. desember 2020 12:18 SAS-þotan Astrid Viking yfir Hofsósi laust fyrir klukkan níu í morgun á ratsjárvefnum Flightradar24. Yfir Trölladyngju norðan Vatnajökuls má sjá Egilsstaðaflug Air Iceland Connect. Flightradar24 SAS-þotan Astrid Viking, af gerðinni Airbus A340, lagði upp frá Kaupmannahöfn í morgun áleiðis til Tucson í Arizona þar sem hennar bíður stæði í flugvélakirkjugarði í eyðimörkinni. Flug þotunnar er sögulegt því þar með lýkur rekstri skandinavíska flugfélagsins á fjögurra hreyfla farþegaþotum. Flugleið þotunnar lá yfir Ísland á níunda tímanum í morgun. Hún kom yfir landið yfir Djúpavogi í stefnu til norðvesturs og flaug meðal annars yfir Eyjafirði og Hofsósi í 40 þúsund feta hæð. Segja má að fjögurra hreyfla þotur séu eitt helsta fórnarlamb heimsfaraldurs covid-veirunnar. Flugfélög hafa unnvörpum nýtt tækifærið til að taka þær úr notkun, eftir því sem tveggja hreyfla-þotur hafa orðið langdrægari, enda mun hagkvæmari í rekstri. Þannig munu tveggja hreyfla Airbus A350 þotur leysa af A340 þotur SAS. Síðasta fjögurra hreyfla þota SAS, Airbus A340, Astrid Viking. SAS fékk hana nýja í febrúar 2002.Wikimedia Commons/ Adam Moreira Drottning háloftanna síðustu hálfa öld, Boeing 747, er einnig óðum að hverfa sem farþegaþota. Þá er mikil óvissa um framtíð Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims. Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu hennar verði hætt á næsta ári, þótt aðeins séu þrettán ár frá því að hún hóf farþegaflug. Fjögurra hreyfla flugvélar voru burðarás SAS-flotans í áratugi. Meðal slíkra véla í þjónustu félagsins í gegnum tíðina má nefna Douglas DC-4, DC-6, DC-7, DC-8, Convair 990, Boeing 747 auk Airbus A340. Fréttir af flugi Airbus Tengdar fréttir Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. 18. október 2020 23:01 British Airways leggur júmbó-þotunni Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að leggja öllum Boeing 747 júmbó þotum sínum. Til þessa hefur ekkert annað flugfélag í heiminum notað jafnmargar júmbó þotur í flugáætlun sinni 17. júlí 2020 08:26 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira
Flugleið þotunnar lá yfir Ísland á níunda tímanum í morgun. Hún kom yfir landið yfir Djúpavogi í stefnu til norðvesturs og flaug meðal annars yfir Eyjafirði og Hofsósi í 40 þúsund feta hæð. Segja má að fjögurra hreyfla þotur séu eitt helsta fórnarlamb heimsfaraldurs covid-veirunnar. Flugfélög hafa unnvörpum nýtt tækifærið til að taka þær úr notkun, eftir því sem tveggja hreyfla-þotur hafa orðið langdrægari, enda mun hagkvæmari í rekstri. Þannig munu tveggja hreyfla Airbus A350 þotur leysa af A340 þotur SAS. Síðasta fjögurra hreyfla þota SAS, Airbus A340, Astrid Viking. SAS fékk hana nýja í febrúar 2002.Wikimedia Commons/ Adam Moreira Drottning háloftanna síðustu hálfa öld, Boeing 747, er einnig óðum að hverfa sem farþegaþota. Þá er mikil óvissa um framtíð Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims. Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu hennar verði hætt á næsta ári, þótt aðeins séu þrettán ár frá því að hún hóf farþegaflug. Fjögurra hreyfla flugvélar voru burðarás SAS-flotans í áratugi. Meðal slíkra véla í þjónustu félagsins í gegnum tíðina má nefna Douglas DC-4, DC-6, DC-7, DC-8, Convair 990, Boeing 747 auk Airbus A340.
Fréttir af flugi Airbus Tengdar fréttir Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. 18. október 2020 23:01 British Airways leggur júmbó-þotunni Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að leggja öllum Boeing 747 júmbó þotum sínum. Til þessa hefur ekkert annað flugfélag í heiminum notað jafnmargar júmbó þotur í flugáætlun sinni 17. júlí 2020 08:26 Mest lesið Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Viðskipti erlent Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Sjá meira
Air Atlanta sendir þrjár júmbó-þotur í niðurrif Forsvarsmenn Flugfélagsins Air Atlanta hafa ákveðið að láta rífa þrjár af sjö Boeing 747-400 farþegaþotum félagsins. Þoturnar eru á bilinu 18 til 23 ára gamlar og hafa að undanförnu verið í þjónustu Saudia-flugfélagsins, ríkisflugfélags Sádi-Arabíu. 18. október 2020 23:01
British Airways leggur júmbó-þotunni Breska flugfélagið British Airways hefur ákveðið að leggja öllum Boeing 747 júmbó þotum sínum. Til þessa hefur ekkert annað flugfélag í heiminum notað jafnmargar júmbó þotur í flugáætlun sinni 17. júlí 2020 08:26