Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2020 14:01 Hannes S. Jónsson afhendir Hlyni Bæringssyni, fyrirliða Stjörnunnar, deildarmeistarabikarinn á síðasta ári. vísir/bára Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. „Þetta eru hrein og klár vonbrigði. Ég geri mér alveg grein fyrir að við eigum í þessari baráttu við veiruna eins og nánast allt þetta ár. Við í íþróttahreyfingunni höfum svo sannarlega unnið mjög vel með heilbrigðisyfirvöldum og öllum þeim sem að þessu koma,“ sagði Hannes í samtali við Vísi í dag. „En það er alveg ljóst að við verðum að fá að æfa. Við höfum rætt þetta í nokkrar vikur. Og þrátt fyrir allt, og smá aukningu í smitum sem að sjálfsögðu alvarlegt, getum við og treystum okkur til að geta mætt í íþróttahúsin og æft undir ströngum sóttvarnareglum sem við höfum búið til. Þetta eru mikil vonbrigði og maður er pínu reiður og svekktur að afreksfólkið og krakkarnir okkar fái ekki að æfa.“ Eru tilbúin að leggja enn meira á sig til að fá að æfa Hannes segir að hljóðið í körfuboltahreyfingunni sé ekki gott og hafi ekki batnað eftir tíðindi dagsins. „Hljóðið er þungt. Það vita allir hvernig fór á síðasta tímabili þegar við þurftum að slaufa því. Núna erum við með tímabil númer tvö sem hefur varla farið af stað. Það eru lið sem hafa varla spilað. Hljóðið í okkur er þungt. Við erum svekkt og nú þurfum við að setjast yfir þetta. Að sjálfsögðu langar okkur að spila eins fljótt og við getum en númer eitt þurfa leikmennirnir og liðin okkar að fá að æfa. Við þurfum að fá að æfa og þá getum við byrjað að keppa,“ sagði Hannes. „Allir í kringum körfuboltann eru tilbúnir að leggja enn meira á sig til að fá fáum að æfa. Þau hafa lagt mikið á sig undanfarnar vikur og mánuði og staðið sig þrusu vel í sóttvörnum. Þau eru til í þetta áfram.“ Klippa: Formaður KKÍ vonsvikinn Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
„Þetta eru hrein og klár vonbrigði. Ég geri mér alveg grein fyrir að við eigum í þessari baráttu við veiruna eins og nánast allt þetta ár. Við í íþróttahreyfingunni höfum svo sannarlega unnið mjög vel með heilbrigðisyfirvöldum og öllum þeim sem að þessu koma,“ sagði Hannes í samtali við Vísi í dag. „En það er alveg ljóst að við verðum að fá að æfa. Við höfum rætt þetta í nokkrar vikur. Og þrátt fyrir allt, og smá aukningu í smitum sem að sjálfsögðu alvarlegt, getum við og treystum okkur til að geta mætt í íþróttahúsin og æft undir ströngum sóttvarnareglum sem við höfum búið til. Þetta eru mikil vonbrigði og maður er pínu reiður og svekktur að afreksfólkið og krakkarnir okkar fái ekki að æfa.“ Eru tilbúin að leggja enn meira á sig til að fá að æfa Hannes segir að hljóðið í körfuboltahreyfingunni sé ekki gott og hafi ekki batnað eftir tíðindi dagsins. „Hljóðið er þungt. Það vita allir hvernig fór á síðasta tímabili þegar við þurftum að slaufa því. Núna erum við með tímabil númer tvö sem hefur varla farið af stað. Það eru lið sem hafa varla spilað. Hljóðið í okkur er þungt. Við erum svekkt og nú þurfum við að setjast yfir þetta. Að sjálfsögðu langar okkur að spila eins fljótt og við getum en númer eitt þurfa leikmennirnir og liðin okkar að fá að æfa. Við þurfum að fá að æfa og þá getum við byrjað að keppa,“ sagði Hannes. „Allir í kringum körfuboltann eru tilbúnir að leggja enn meira á sig til að fá fáum að æfa. Þau hafa lagt mikið á sig undanfarnar vikur og mánuði og staðið sig þrusu vel í sóttvörnum. Þau eru til í þetta áfram.“ Klippa: Formaður KKÍ vonsvikinn
Íslenski körfuboltinn Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira