Ein af stjörnum Manchester City hrósaði Frappart og vonast til að sjá fleiri kvenmenn feta í fótspor hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. desember 2020 07:31 Frappart í leik gærkvöldsins. Jonathan Moscrop/Getty Images Franski dómarinn Stephanie Frappart varð í gær fyrsti kvenmaðurinn til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu, það er karlamegin. Hin 36 ára gamla Frappart hefur unnið sig upp metorðastiga dómgæslunnar og dæmt í stærstum leikjum kvennaboltans. Þar má til að mynda nefna úrslitaleik HM 2019. Hún dæmdi svo leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu á síðasta ári ásamt því að hafa dæmt í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. On Wednesday night, Stéphanie Frappart became the first woman to referee a men's #UCL match, when she took charge of Juventus vs Dynamo Kyiv.Congratulations, Stéphanie! pic.twitter.com/Sw87HRvcEI— UEFA (@UEFA) December 2, 2020 Hún dæmdi svo leik Ítaliumeistara Juventus og Dinamo Kiev frá Úkraínu. Fór það svo að heimamenn unnu þægilegan 3-0 sigur. Ilkay Gündogan, hinn 30 ára gamli þýski miðjumaður Manchester City, óskaði Frappart til hamingju á Twitter-síðu sinni að leik loknum. „Stephanie Frappart – fyrsti kvenkyns dómarinn á stærsta sviðinu þegar kemur að félagsliðafótbolta í Evrópu. Það er kominn tími til. Frábært afrek og hvatning til annarra. Vonandi verður þetta reglulegur viðburður mjög fljótlega,“ segir í færslu Gundogan. Stephanie Frappart - the first female referee on the biggest stage of European club football. It's about time. Great achievement and inspiration to others. Hopefully this will be a regular occurrence very soon. #JuveDynamo #UCL— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) December 2, 2020 Frappart hafði góð tök á leiknum sem fór eins og áður sagði 3-0 fyrir Juventus. Ítalska félagið fékk þó fyrsta gula spjald leiksins strax á 10. mínútu en alls gaf Frappart þrjú gul spjöld í leiknum. Proud to have hosted a #UCL "first" for Stéphanie Frappart at the Allianz Stadium! #JuveDynamo pic.twitter.com/ujyHDlueGM— JuventusFC (@juventusfcen) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Hin 36 ára gamla Frappart hefur unnið sig upp metorðastiga dómgæslunnar og dæmt í stærstum leikjum kvennaboltans. Þar má til að mynda nefna úrslitaleik HM 2019. Hún dæmdi svo leik Liverpool og Chelsea í ofurbikar Evrópu á síðasta ári ásamt því að hafa dæmt í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. On Wednesday night, Stéphanie Frappart became the first woman to referee a men's #UCL match, when she took charge of Juventus vs Dynamo Kyiv.Congratulations, Stéphanie! pic.twitter.com/Sw87HRvcEI— UEFA (@UEFA) December 2, 2020 Hún dæmdi svo leik Ítaliumeistara Juventus og Dinamo Kiev frá Úkraínu. Fór það svo að heimamenn unnu þægilegan 3-0 sigur. Ilkay Gündogan, hinn 30 ára gamli þýski miðjumaður Manchester City, óskaði Frappart til hamingju á Twitter-síðu sinni að leik loknum. „Stephanie Frappart – fyrsti kvenkyns dómarinn á stærsta sviðinu þegar kemur að félagsliðafótbolta í Evrópu. Það er kominn tími til. Frábært afrek og hvatning til annarra. Vonandi verður þetta reglulegur viðburður mjög fljótlega,“ segir í færslu Gundogan. Stephanie Frappart - the first female referee on the biggest stage of European club football. It's about time. Great achievement and inspiration to others. Hopefully this will be a regular occurrence very soon. #JuveDynamo #UCL— Ilkay Gündogan (@IlkayGuendogan) December 2, 2020 Frappart hafði góð tök á leiknum sem fór eins og áður sagði 3-0 fyrir Juventus. Ítalska félagið fékk þó fyrsta gula spjald leiksins strax á 10. mínútu en alls gaf Frappart þrjú gul spjöld í leiknum. Proud to have hosted a #UCL "first" for Stéphanie Frappart at the Allianz Stadium! #JuveDynamo pic.twitter.com/ujyHDlueGM— JuventusFC (@juventusfcen) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50 Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1. desember 2020 09:30 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Fred í aðalhluterki er PSG opnaði H-riðilinn upp á gátt, 750. mark Ronaldo og ferna Giroud Það er spenna í Meistaradeildinni í nokkrum riðlum er ein umferð er eftir. 2. desember 2020 21:50
Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1. desember 2020 09:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti