Vill að ríkissaksóknari bregðist við dómi MDE Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. desember 2020 19:01 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir boltann hjá íslenskum stjórnvöldum. Vísir/Rakel Ósk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður vill að ríkissaksóknari taki til skoðunar dóma sem komu til kasta fjögurra dómara við Landsrétt í kjölfar niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu um að þeir hefðu verið ólöglega skipaðir. Hann gagnrýnir aðgerðarleysi stjórnvalda og þá afstöðu að niðurstaðan hafi ekki áhrif á mál sem þegar hafi fallið. „Þessi viðbrögð fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra ganga einfaldlega ekki upp. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það er fjöldi fangelsisdóma þar sem menn hafa verið dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en eiga eftir að afplána, og það er ljóst að það stendur uppi á íslenska ríkið á grundvelli þjóðréttarlegra skuldbindinga íslenska ríkisins að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Vilhjálmur. Líkt og fram hefur komið staðfesti yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu dóm þess efnis að Landsréttur hefði verið ólöglega skipaður, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra færði fjóra dómara á lista hæfnisnefndar. Vilhjálmur fór með málið fyrir hönd skjólstæðings síns, sem hafði verið dæmdur fyrir umferðarlagabrot, fyrir MDE. „Ég myndi telja eðlilegt að ríkissaksóknari færi yfir þessi mál. Þessi 85 sakamál sem þessir fjórir dómarar komu að áður en dómur undirdeildarinnar gekk 12. mars 2019 og legði einfaldlega mat á það og skoðaði það hvaða dómar þarna eru óafplánaðir og myndi gera kröfu um endurupptöku á þeim til hins nýja endurupptökudómstóls.“ Hann segir mál sem dómararnir fjórir hafa dæmt í öll vera í uppnámi, þó stjórnvöld séu því ósammála, enda bíði tólf sambærileg mál meðferðar hjá Mannréttindadómstólnum, náist ekki sátt um málalyktir. „Ég tel að slíkur dómur sé ófullnustuhæfur og þess vegna sé boltinn hjá íslenska ríkinu og að það þurfi að grípa til aðgerða." Mannréttindadómstóll Evrópu Dómsmál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22 Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20 Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Þessi viðbrögð fjármálaráðherra og dómsmálaráðherra ganga einfaldlega ekki upp. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það liggur ljóst fyrir að boltinn er hjá íslenskum stjórnvöldum. Það er fjöldi fangelsisdóma þar sem menn hafa verið dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en eiga eftir að afplána, og það er ljóst að það stendur uppi á íslenska ríkið á grundvelli þjóðréttarlegra skuldbindinga íslenska ríkisins að grípa til einhverra aðgerða,“ segir Vilhjálmur. Líkt og fram hefur komið staðfesti yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu dóm þess efnis að Landsréttur hefði verið ólöglega skipaður, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra færði fjóra dómara á lista hæfnisnefndar. Vilhjálmur fór með málið fyrir hönd skjólstæðings síns, sem hafði verið dæmdur fyrir umferðarlagabrot, fyrir MDE. „Ég myndi telja eðlilegt að ríkissaksóknari færi yfir þessi mál. Þessi 85 sakamál sem þessir fjórir dómarar komu að áður en dómur undirdeildarinnar gekk 12. mars 2019 og legði einfaldlega mat á það og skoðaði það hvaða dómar þarna eru óafplánaðir og myndi gera kröfu um endurupptöku á þeim til hins nýja endurupptökudómstóls.“ Hann segir mál sem dómararnir fjórir hafa dæmt í öll vera í uppnámi, þó stjórnvöld séu því ósammála, enda bíði tólf sambærileg mál meðferðar hjá Mannréttindadómstólnum, náist ekki sátt um málalyktir. „Ég tel að slíkur dómur sé ófullnustuhæfur og þess vegna sé boltinn hjá íslenska ríkinu og að það þurfi að grípa til aðgerða."
Mannréttindadómstóll Evrópu Dómsmál Landsréttarmálið Tengdar fréttir Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22 Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20 Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Ábyrg stjórnvöld lagfæra annmarka, segir Katrín um dóm MDE Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er skýr um að málsmeðferð við skipan nýrra dómara við Landsrétt árið 2017 var ekki í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt Mannréttindasáttmálanum. 2. desember 2020 18:22
Forsætisráðherra segir fyrrverandi dómsmálaráðherra hafa axlað ábyrgð Forsætisráðherra segir dóm Mannréttindadómstólsins verða skoðaðan ítarlega af stjórnvöldum. Fyrrverandi dómsmálaráðherra hafi sagt af sér eftir fyrri dóm undirdeildar og því axlað ábyrgð á málinu, Dómsmálaráðherra segir dóminn nú ekki kalla á viðbrögð að hálfu stjórnvalda. 1. desember 2020 19:20
Yfirdeild Mannréttindadómstólsins staðfestir dóm í Landsréttarmáli Yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu staðfesti í morgun dóm dómstólsins frá því í fyrra í prófmáli varðandi skipan dómara við Landsrétt vorið 2017. 1. desember 2020 10:14