Búið að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 18:15 Frakkland og Úkraína eru bæði í D-riðli undankeppninnar. Þar eru einnig Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. Xavier Laine/Getty Images Búið er að draga í riðla fyrir undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Ísland leikur í J-riðli en fjöldi áhugaverðra leikja verða í undankeppninni. Hér að neðan má sjá alla riðlana. Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
Drátturinn fór fram á nýja Al Bayt-leikvanginum í Katar og voru það fyrrum knattspyrnumennir Daniele De Rossi [Ítalía] og Rafael van der Vaart [Holland] sem hjálpuðu til við dráttinn. Byrjað var að draga úr fyrsta styrkleikaflokki. Alls eru 55 þjóðir eru í pottinum, þeim var skipt niður í tíu riðla en aðeins fimm lið eru í sjötta styrkleikaflokki og því verða bara fimm lið í helmingi riðlanna. Riðlar A til E verða með fimm lið en riðlar F til J verða með sex lið en þrettán laus sæti eru á HM í Katar 2022. Ísland leikur í J-riðli ásamt Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. Meira um það hér. Undankeppni mun fara fram frá mars til nóvember 2021 en úrslitakeppnin í Katar hefst síðan 21. nóvember 2022. Riðlar undankeppninnar A-riðill: Portúgal, Serbía, Írland, Lúxemborg og Aserbaídsjan. B-riðill: Spánn, Svíþjóð, Grikkland, Georgía og Kósovó C-riðill: Ítalía, Sviss, Norður-Írland, Búlgaría og Litáen D-riðill: Frakkland, Úkraína, Finnland, Bosnía og Hersegóvína og Kasakstan. E-riðill: Belgía, Wales, Tékkland, Hvíta-Rússland og Eistland F-riðill: Danmörk, Austurríki, Skotland, Ísrael, Færeyjar og Moldóva. G-riðill: Holland, Tyrkland, Noregur, Svartfjallaland, Lettland og Gíbraltar. H-riðill: Króatía, Slóvakía, Rússland, Slóvenía, Kýpur og Malta. I-riðill: England, Pólland, Ungverjaland, Albanía, Andorra og San Marínó. J-riðill: Þýskaland, Rúmenía, Ísland, Norður-Makedónía, Armenía og Liechtenstein. CONFIRMED: Here are the groups for @UEFA's #WCQ on the road to #WorldCup Qatar 2022! Which games stand out to YOU? pic.twitter.com/sLsXolLR3t— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 7, 2020
HM 2022 í Katar KSÍ Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira