Dagskráin í dag: Kemst Man Utd í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 06:01 Ole Gunnar Solskjær þarf allavega stig í Þýskalandi. vísir/Getty Segja má að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eigi hug okkar allan í dag. Síðasta umferð riðlakeppninnar fer fram í dag og mætast RB Leipzig og Manchester United í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira
Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira