Umboðsmaður Pogba segir miðjumanninn óhamingjusaman og að hann þurfi að komast frá Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 20:31 Er tími Paul Pogba í Manchester að renna sitt skeið? EPA-EFE/Paul Ellis Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, segir að miðjumaðurinn sé óhamingjusamur og þurfi að yfirgefa Manchester United hið snarasta. Man United mætir RB Leipzig í Þýskalandi á morgun í leik sem sker úr um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Paul Pogba var í byrjunarliði Man Utd gegn West Ham United um helgina. Skoraði hann í 3-1 sigri liðsins og því koma ummæli Raiola á óvart. Samningur hins 27 ára gamla Pogba við enska félagið rennur út sumarið 2022 en Raiola segði í viðtali við ítalska miðilinn Tuttosport að skjólstæðingur sinn þurfi helst að yfirgefa félagið strax í janúar á næsta ári. „Pogba er óhamingjusamur og getur ekki tjáð sig eins og hann vill eða fólk vill að hann geri. Hann er með samning í tvö ár í viðbót en ég held það sé öllum fyrir bestu að hann verði seldur í janúar,“ sagði Raiola í viðtalinu. „Tími hans hjá Man United er búinn. Það er óþarfi að tala undir rós, það er betra að tala hreint út og horfa áfram veginn,“ bætti Raiola við. Pogba lék aðeins 22 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð vegna ökklameiðsla. Hann átti hins vegar góðan leik um helgina og gæti verið í byrjunarliði Man Utd er liðið mætir RB Leipzig annað kvöld í úrslitaleik um hvort liðið fer í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Man United mætir RB Leipzig í Þýskalandi á morgun í leik sem sker úr um hvort liðið kemst í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Paul Pogba var í byrjunarliði Man Utd gegn West Ham United um helgina. Skoraði hann í 3-1 sigri liðsins og því koma ummæli Raiola á óvart. Samningur hins 27 ára gamla Pogba við enska félagið rennur út sumarið 2022 en Raiola segði í viðtali við ítalska miðilinn Tuttosport að skjólstæðingur sinn þurfi helst að yfirgefa félagið strax í janúar á næsta ári. „Pogba er óhamingjusamur og getur ekki tjáð sig eins og hann vill eða fólk vill að hann geri. Hann er með samning í tvö ár í viðbót en ég held það sé öllum fyrir bestu að hann verði seldur í janúar,“ sagði Raiola í viðtalinu. „Tími hans hjá Man United er búinn. Það er óþarfi að tala undir rós, það er betra að tala hreint út og horfa áfram veginn,“ bætti Raiola við. Pogba lék aðeins 22 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð vegna ökklameiðsla. Hann átti hins vegar góðan leik um helgina og gæti verið í byrjunarliði Man Utd er liðið mætir RB Leipzig annað kvöld í úrslitaleik um hvort liðið fer í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira