Anníe Mist skorar á fylgjendur sína í hverri viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að æfa sjálf en vill líka fá fólk með sér. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hvetur fylgjendur sína til að gera með henni eina æfingu á hverjum mánudegi. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira