Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2020 18:00 Chelsea naut sín í Portúgal. Harriet Lander/Getty Images Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea. Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið] Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Gestirnir frá Lundúnum byrjuðu frábærlega og hafði Francesca Kirby komið þeim yfir eftir aðeins tvær mínútur. Millie Bright bætti við öðru marki á 29. mínútu og Kirby kom Chelsea í 3-0 þegar rétt rúmur hálftími var liðinn. Pernille Harder gulltryggði svo sigur Chelsea með fjórða marki liðsins undir lok fyrri hálfleiks. Staðan 4-0 í hálfleik og Bethany England skoraði fimmta markið þegar aðeins fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Staðan orðin 5-0 og reyndust það lokatölur. María Þórisdóttir kom inn af varamannabekk Chelsea þegar klukkutími var liðinn. Noregsmeistarinn Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga mæta danska félaginu Brøndby IF annað kvöld. Síðari leikir 32-liða úrslitanna fara fram í næstu viku. Önnur úrslit FC Minsk 0-2 Lillestrøm SK KvinnerZhilstroy-2 Kvarkiv 2-1 BIIK KazygurtSparta Praha 2-1 Glasgow CityZFK Spartak 0-5 WolfsburgKopparbergs/Göteborg 1-2 Manchester CityŽNK Pomurje 0-3 Fortuna HjørringPSV Eindhoven 1-4 BarcelonaSt. Pölten 2-0 FC ZürichServette FC Chênois Féminin 2-1 Atlético Madrid [Ólokið]
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11 Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9. desember 2020 13:11
Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9. desember 2020 15:54