Borðar ekki í tólf tíma fyrir útsendingu á NFL RedZone Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 12:16 Scott Hanson á rauða dreglinum en hann er stórstjarna í NFL-heiminum eftir frammistöðu sína í RedZone þáttunum. Getty/Rich Graessle Scott Hanson er með lausan samning eftir þetta tímabil en það eru örugglega allir aðdáendur NFL RedZone sem vilja sjá hann halda áfram. Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Flestir ef ekki allir NFL aðdáendur þekkja NFL RedZone stöðina og þá um leið umsjónarmann hennar Scott Hanson. Scott Hanson hefur stýrt henni frá upphafi og stjórnaði sínum tvö hundraðasta þætti á dögunum. NFL RedZone er í gangi á sunnudögum sýnir það sem er að gerast í öllum leikjum á sama tíma. Hanson hoppar þá með áhorfendur á milli leikja og sýnir snertimörk og góðar (eða slæmar) sóknir um leið og þær gerast. Scott Hanson has his own unusual regimen for hosting NFL RedZone seven straight hours with no commercials on Sundays. He doesn t eat for 12 hours. He dehydrates himself. He doesn t drink coffee. He doesn t even take bathroom breaks.https://t.co/RWzPFL9FI9— Front Office Sports (@FOS) December 11, 2020 Þær gerast ekki mikið lengri sjónvarpsútsendingarnar en þessir sunnudagar hjá Scott Hanson því hann stýrir þættinum samfleytt í sjö klukkutíma. Það eru engar auglýsingar leyfðar og það eru leikir í gangi allan tímann. Scott Hanson er nú orðinn 49 ára gamall og hefur heldur betur skapað sér nafn með því að vera eini stjórnandi NFL RedZone í sögunni. Hann vill halda áfram og gera nýjan samning og það ætti ekki að vera nein ástæða fyrir því að hann fá nýjan samning. Það er ekki auðvelt að standa í sjö klukkutíma og lýsa því sem fram fer. Hann getur ekki farið á klósettið því þá gæti eitthvað rosalegt gerst á meðan. Scott Hanson hefur því vanann á því að borða ekki í tólf tíma fyrir útsendingu og hann drekkur líka ekkert til þess að þurfa ekki að fara að pissa á meðan útsendingunni stendur. Hanson drekkur heldur ekki kaffi eða aðra orkudrykki á meðan þessari löngu útsendingu stendur. Það gerir það kannski enn merkilegra að hann geti haldið út í sjö klukkutíma samfellt. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð