Sarah Fuller heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 10:01 Sarah Fuller smellhitti boltann og varð fyrst kvenna til að skora í Power Five-leik. Matthew Maxey/Getty Images Nýverið varð Sarah Fuller fyrst kvenna til að taka þátt í Power Five-leik í bandaríska háskólaboltanum í amerískum fótbolta. Í gær varð hún fyrst kvenna til að skora í sömu deild. Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar. NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Vísir greindi nýverið frá því að vegna kórónuveirunnar væri Commedores-lið Vanderbilt-háskólans í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn fyrir komandi leik. Um er að ræða lið skólans sem leikur amerískan fótbolta sem gengur nær eingöngu undir nafninu NFL en þar er um að ræða atvinnumannadeild Bandaríkjamanna í íþróttinni. Góð ráð voru dýr og var leitað til markvarðar knattspyrnufélags skólans. Það er kvennaliðsins þar sem skólinn er ekki með karlalið. Sarah Fuller, markvörður greip tækifærið – mætti á nokkrar æfingar og lék svo sinn fyrsta leik sem sparkari skömmu síðar. Þar með varð hún fyrsti kvenmaðurinn til að leika í áðurnefndri Power Five-deild en það er ein af fimm sterkustu deildum háskólaboltans. Í nótt varð Fuller svo fyrst kvenna til að skora stig í Power-Five deild. Hún skoraði aukastig eftir að Commodores höfðu skorað snerti mark seint í fyrsta leikhluta og jafnaði þar með leikinn í 7-7. „Ég var mjög spennt. Var svo ánægð með að við hefðum skorað snertimark og ég var tilbúin að fara út á völl og gera það sem ég geri best,“ sagði Fuller eftir leikinn. Sarah Fuller makes History She becomes the first woman to score in a Power 5 college football game. ( @SECNetwork)pic.twitter.com/jStN4tWqKj— NBC Sports (@NBCSports) December 12, 2020 Commodores máttu þó þola enn eitt tapið en liðið hefur ekki enn unnið leik á leiktíðinni. Liðið getur þó ef til vill huggað sig við það að einn leikmaður þess hefur nú skráð sig tvisvar á spjöld sögunnar.
NFL Tengdar fréttir Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30 Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Það var smá stress og drama“ Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Sjá meira
Fær annað tækifæri með Vanderbilt Sarah Fuller varð á dögunum fyrsti kvenmaðurinn til að keppa á hæsta stigi háskólaboltans í amerískum fótbolta. Þjálfari liðsins hefur ákveðið að taka Fuller með í næsta leik sem er gegn einu af bestu liðum landsins. 2. desember 2020 13:30
Fyrst kvenna til að taka þátt í háskólaboltanum í amerískum fótbolta | Viðtal Sarah Fuller skráði sig á spjöld sögunnar í gær er hún rölti inn á völlinn í leik Vanderbilt og Missouri Tigers í háskólaboltanum í amerískum fótbolta. 29. nóvember 2020 13:01