Verstappen vann síðustu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 15:30 Verstappen var fremstur meðal jafningja í dag. EPA-EFE/Kamran Jebreili Hollenski ökuþórinn Max Verstappen vann síðustu Formúlu 1 keppni ársins. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton sneri aftur eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og endaði í 3. sæti. Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020 Formúla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kappakstur dagsins fór fram í Abu Dhabi og var sá síðasti á þessu keppnistímabili. Lewis Hamilton var fyrir lifandi löngu búinn að tryggja sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil á ferlinum. Þar með jafnaði Bretinn met Michael Schumacher. Tímabil Hamilton var merkilegt fyrir margar sakir en hann á nú metið yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1. Hann náði þó ekki að bæta við sigri í dag er Verstappen hjá Red Bull kom fyrstur í mark. Valtteri Bottas, samherji Hamilton, hjá Mercedes var í 2. sæti og Hamilton kom svo þar á eftir. „Miðað við síðustu tvær vikur er ég mjög ánægður með hvernig helgin fór. Kannski ekki jafn vel og við höfðum ætlað en við viljum óska Verstappen til hamingju,“ sagði Hamilton að kappakstrinum loknum. Var þetta tíundi sigur Verstappen í Formúlu 1. Win number for MA !The Dutchman takes his tenth victory in F1 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/Cwc2qBcyqO— Formula 1 (@F1) December 13, 2020
Formúla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira