Þriðji úrslitaleikur Real á skömmum tíma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 14:30 Real Madrid mætir Athletic Bilbao í leik sem verður að vinnast. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Angel Martinez/Getty Images Þrátt fyrir brösugt gengi í upphafi tímabils virðist vera rofa til hjá Spánarmeisturum Real Madrid. Sigur gegn Athletic Bilbao í kvöld og lærisveinar Zinedine Zidane jafna topplið deildarinnar að stigum. Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Sjá meira
Zidane var kominn með bakið upp við vegg er liðið lagði Borussia Mönchengladbach 2-0 í Meistaradeild Evrópu og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum þar sem Atalanta bíður. Var um sannkallaðan úrslitaleik að ræða en Real varð að vinna leikinn til að komast áfram. Við tók annar úrslitaleikur en að þessu sinni í spænsku úrvalsdeildinni. Real fékk erkifjendur sína í Atlético Madrid í heimsókn. Tap í þeim leik hefði þýtt að Atlético væri níu stiga forystu á Real ásamt því að eiga leik til góða. Real vann þann leik einnig 2-0 og getur með sigri í kvöld jafnaði Atlético og Real Sociedad að stigum á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Klippa: Mörkin úr sigri Real á Atlético Atlético á reyndar leik til góða en miðað við allt sem hefur gengið á hjá Real þá er liðið eflaust sátt að munurinn sé aðeins þrjú stig þegar tæplega þriðjungi mótsins er lokið. Svo virðist sem endurkoma Sergio Ramos í lið Real hafi skipt sköpum en fyrirliðinn er þó að skoða sín mál og gæti yfirgefið félagið næsta sumar. Það hefur allavega sýnt sig að Real er ekki sama lið án hans þó hann sé orðinn 34 ára gamall. Last time out against @Athletic_en...© @SergioRamos#RMLiga | #HalaMadrid pic.twitter.com/qFbdsDgFRj— Real Madrid C.F. (@realmadriden) December 15, 2020 Leikur Real Madrid og Athletic Bilbao er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 21.00 í kvöld. Útsending hefst tíu mínútum fyrr. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Fleiri fréttir Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Sjá meira