Jöfnuðu 98 ára gamalt NFL-met í 89 stiga leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 17:00 Lamar Jackson skorar snertimark fyrir Baltimore Ravens á móti Cleveland Browns í nótt. AP/David Richard Það vantaði ekki stigin og dramatíkina þegar Baltimore Ravens hélt tímabilinu á lífi með 47-42 sigri á Cleveland Browns í NFL-deildinni í nótt. Sóknarleikurinn var í hávegum hafður í þessum leik og þá sérstaklega hlaupaleikurinn. Liðin hlupu alls níu sinnum með boltann í mark mótherjanna sem er það mesta í NFL deildinni síðan 1922 eða í 98 ár. Baltimore Ravens mátti helst ekki tapa leiknum ef liðið ætlaði sér að vera með í úrslitakeppninni en Cleveland Browns hefur nú bara einum sigri meira og verri innbyrðis stöðu. Ravens er nú 8-5 en Cleveland er 9-5. FINAL: @Ravens win an AFC North thriller! #RavensFlock #BALvsCLE (by @Lexus) pic.twitter.com/WHg0rCe26W— NFL (@NFL) December 15, 2020 Sparkarinn Justin Tucker tryggði í raun sigurinn með 55 jarda vallarmarki en síðustu tvö stigin komu eftir að Ravens felldi sóknarmann Browns í hans eigin marki. JUSTIN TUCKER. FROM 55 YARDS OUT. AUTOMATIC. #RavensFlock #BALvsCLE pic.twitter.com/MbYBUbu8bw— NFL (@NFL) December 15, 2020 Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var kominn inn í klefa í fjórða leikhluta kominn með krampa en snéri aftur eftir fimmtán stig Cleveland Browns liðsins í röð og leiddi sína menn til sigurs. Jackson átti góðan leik, skoraði tvö snertimark sjálfur og kastaði síðan 44 jarda snertimarkssendingu á útherjann Marquise Brown. Lamar Jackson er farinn að spila á ný eftir að hafa fengið kórónuveiruna. GUESS WHO'S BACK. @lj_era8 #RavensFlock : #BALvsCLE on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/wVjLQzz43l pic.twitter.com/7ovsaDh4sv— NFL (@NFL) December 15, 2020 NFL Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sjá meira
Sóknarleikurinn var í hávegum hafður í þessum leik og þá sérstaklega hlaupaleikurinn. Liðin hlupu alls níu sinnum með boltann í mark mótherjanna sem er það mesta í NFL deildinni síðan 1922 eða í 98 ár. Baltimore Ravens mátti helst ekki tapa leiknum ef liðið ætlaði sér að vera með í úrslitakeppninni en Cleveland Browns hefur nú bara einum sigri meira og verri innbyrðis stöðu. Ravens er nú 8-5 en Cleveland er 9-5. FINAL: @Ravens win an AFC North thriller! #RavensFlock #BALvsCLE (by @Lexus) pic.twitter.com/WHg0rCe26W— NFL (@NFL) December 15, 2020 Sparkarinn Justin Tucker tryggði í raun sigurinn með 55 jarda vallarmarki en síðustu tvö stigin komu eftir að Ravens felldi sóknarmann Browns í hans eigin marki. JUSTIN TUCKER. FROM 55 YARDS OUT. AUTOMATIC. #RavensFlock #BALvsCLE pic.twitter.com/MbYBUbu8bw— NFL (@NFL) December 15, 2020 Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var kominn inn í klefa í fjórða leikhluta kominn með krampa en snéri aftur eftir fimmtán stig Cleveland Browns liðsins í röð og leiddi sína menn til sigurs. Jackson átti góðan leik, skoraði tvö snertimark sjálfur og kastaði síðan 44 jarda snertimarkssendingu á útherjann Marquise Brown. Lamar Jackson er farinn að spila á ný eftir að hafa fengið kórónuveiruna. GUESS WHO'S BACK. @lj_era8 #RavensFlock : #BALvsCLE on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/wVjLQzz43l pic.twitter.com/7ovsaDh4sv— NFL (@NFL) December 15, 2020
NFL Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sjá meira