Fengu morðhótanir eftir Mendes meiddi Neymar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 23:01 Neymar liggur óvígur eftir. Xavier Laine/Getty Images Thiago Mendes, leikmaður Lyon, hefur ekki átt sjö daganna sæla eftir að brasilíska stjarnan Neymar meiddist eftir tæklingu Mendes á sunnudaginn. Neymar var borinn af velli eftir groddalega tæklingu Mendes en síðar kom í ljós að meiðslin væru ekki svo alvarleg. Hann ætti að verða klár fljótlega eftir áramót. Mendes og fjölskylda hans fékk þó miður falleg skilaboð en þessu greinir unnusta hans, Kelly, frá í samtali við fréttamiðilinn CNEWS. „Ef það gerist eitthvað við Neymar eftir það sem kærastinn þinn gerði, þá munu þið borga til baka með lífinu ykkar. Þú og öll fjölskyldan, eitt í einu,“ sagði Kelly. Fjölskyldan hefur kallað lögregluna til þar sem þau óttast um öryggi sitt eftir leikinn en Lyon er með stigi meira en PSG eftir fjórtán umferðir. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 'If anything happens to Neymar, you will pay with your life' Thiago Mendes and his FAMILY are subjected to death threats after tackle that injured PSG star https://t.co/UEYIOzHYsm— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Franski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Neymar var borinn af velli eftir groddalega tæklingu Mendes en síðar kom í ljós að meiðslin væru ekki svo alvarleg. Hann ætti að verða klár fljótlega eftir áramót. Mendes og fjölskylda hans fékk þó miður falleg skilaboð en þessu greinir unnusta hans, Kelly, frá í samtali við fréttamiðilinn CNEWS. „Ef það gerist eitthvað við Neymar eftir það sem kærastinn þinn gerði, þá munu þið borga til baka með lífinu ykkar. Þú og öll fjölskyldan, eitt í einu,“ sagði Kelly. Fjölskyldan hefur kallað lögregluna til þar sem þau óttast um öryggi sitt eftir leikinn en Lyon er með stigi meira en PSG eftir fjórtán umferðir. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 'If anything happens to Neymar, you will pay with your life' Thiago Mendes and his FAMILY are subjected to death threats after tackle that injured PSG star https://t.co/UEYIOzHYsm— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Franski boltinn Tengdar fréttir Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01 Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Biðst afsökunar á að hafa meitt Neymar Brasilíska stórstjarnan Neymar meiddist illa í leik Lyon og PSG um helgina en Brassinn var borinn af velli á 97. mínútu leiksins. 14. desember 2020 22:16
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01
Meiðsli Neymar ekki jafn alvarleg og fyrst var talið Brasilíumaðurinn Neymar meiddist í leik með Paris Saint-Germain um helgina og var óttast að hann yrði lengi frá. Eftir frekari rannsóknir er talið að hann muni snúa aftur í næsta mánuði. 14. desember 2020 17:01
Neymar fór grátandi af velli og óttast að hann sé ökklabrotinn Brasilíumaðurinn Neymar var borinn af velli undir lok leiks Paris Saint-Germain og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Óttast er að hann sé ökklabrotinn. 14. desember 2020 08:31