Vonast eftir skýrari svörum um stöðu bóluefnis í dag Sylvía Hall skrifar 18. desember 2020 09:47 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir verkefni dagsins vera að ræða við dreifingaraðila bóluefnis Pfizer og finna út hver staða mála sé gagnvart Evrópu. Tilkynning var send út frá lyfjarisanum í kjölfar umræðu vestanhafs um að vandræði hafi verið með framleiðslu og dreifingu bóluefnisins. Að sögn Pfizer hefur engum sendingum verið frestað. Öllum þeim 2,9 milljónum skömmtum sem bandarísk yfirvöld báðu um hafi verið komið á áfangastað en engar leiðbeiningar hafi borist um frekari dreifingu. Félagið sé sannfært um að það geti dreift 50 milljónum skammta á heimsvísu fyrir lok árs. „Ég eins og aðrir var að velta þessu fyrir mér í gærkvöldi og ég sé ekki betur en að þessi tilkynning sé ætluð fyrir innanlandsmarkaðinn og dreifinguna í Bandaríkjunum. Við finnum út úr þessu í gær og verkefni dagsins er að tala við dreifingaraðilana og fá botn í málið fyrir Evrópu í dag,“ sagði Svandís í Bítinu í morgun. „Ég þrálas þessa yfirlýsingu og þetta virtist allt snúast um innanlandsmarkað í Bandaríkjunum.“ Svandís segir að samkvæmt yfirlýsingunni sé nægilegt magn af bóluefni hjá Pfizer sem hafi ekki farið út í dreifingu. Hver og einn sé með sína samninga og áætlanir. Hún telur of snemmt að segja til um hvort Ísland hafi átt að fara sjálfstætt í samningaviðræður í stað þess að fara í gegnum Evrópusambandið, en ljóst sé að samningsstaða sambandsins sé sterk. „Með því að fara í gegnum Evrópusambandið erum við með mjög öflugt samningateymi þar gagnvart sex eða sjö framleiðendum. Þá erum við í raun og veru að tryggja okkur, litla Ísland, að við séum samhliða Evrópusambandinu í þeim samningaviðræðum og tryggjum í raun okkar aðkomu að öllu því sem Evrópusambandið fær,“ segir Svandís. Fimm þúsund skammtar ekki vonbrigði Svandís segir ljóst að miðað við hraðann sem hefur verið á ferlinu geti vel verið að bólusetningar framlínustarfsfólks og viðkvæmra hópa geti hafist milli jóla og nýars. Nú þegar væri búið að gera ráðstafanir fyrir flutninga efnisins og þær fregnir sem bárust í gær hafi aðeins hliðrað ferlinu um nokkrar vikur. Aðspurð hvort þeir fimm þúsund skammtar sem koma til landsins um jólin séu vonbrigði telur hún svo ekki vera. Fólk ætti að reyna að sýna þolinmæði og „anda í kviðinn“ þar sem mikið þrekvirki hefði nú þegar verið unnið. „Ísland hefur verið að standa sig mjög vel í baráttunni við faraldurinn og við höfum líka passað mjög vel upp á það að vera með okkar hagsmuni mjög skýra og trygga varðandi bóluefnin. Það er sem er mikilvægast núna er að heiminum hefur tekist, með því að snúa bökum saman, bæði þessi fyrirtæki og þjóðir heims, að þróa bóluefni hraðar heldur en nokkurn tíma hefur gerst.“ Hún segist vona að frekari upplýsingar liggi fyrir í dag. „Ég mun finna út úr þessu núna og svo verður umræða í þinginu í hádeginu. Ég vonast til þess að við verðum þá með skýrari svör, en mér finnst skipta miklu máli að við séum eins upplýst og hægt er.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Bítið Bólusetningar Tengdar fréttir Ekkert í hendi nema skammtarnir frá Pfizer Sóttvarnalæknir telur ekki misræmi í þeirri stöðu á bólusetningum gegn kórónuveirunni sem hann lýsti í dag og nýjustu upplýsingum um bóluefni frá ráðuneytinu. Ekkert sé í hendi nema að fram til mars 2021 fáum við bóluefni frá Pfizer fyrir 13 þúsund manns. 17. desember 2020 16:41 Mun minna bóluefni til Íslands á næstunni en búist var við Sóttvarnalæknir telur að ekki náist gott hjarðónæmi hér á landi fyrr en á seinni hluta næsta árs. Áfram verði kórónuveiruaðgerðir í gildi þar til mitt ár 2021 hið minnsta. Vonast hefði verið til að geta ráðist í umfangsmeiri bólusetningar eftir áramót en raunin verður. 17. desember 2020 11:22 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Sjá meira
Að sögn Pfizer hefur engum sendingum verið frestað. Öllum þeim 2,9 milljónum skömmtum sem bandarísk yfirvöld báðu um hafi verið komið á áfangastað en engar leiðbeiningar hafi borist um frekari dreifingu. Félagið sé sannfært um að það geti dreift 50 milljónum skammta á heimsvísu fyrir lok árs. „Ég eins og aðrir var að velta þessu fyrir mér í gærkvöldi og ég sé ekki betur en að þessi tilkynning sé ætluð fyrir innanlandsmarkaðinn og dreifinguna í Bandaríkjunum. Við finnum út úr þessu í gær og verkefni dagsins er að tala við dreifingaraðilana og fá botn í málið fyrir Evrópu í dag,“ sagði Svandís í Bítinu í morgun. „Ég þrálas þessa yfirlýsingu og þetta virtist allt snúast um innanlandsmarkað í Bandaríkjunum.“ Svandís segir að samkvæmt yfirlýsingunni sé nægilegt magn af bóluefni hjá Pfizer sem hafi ekki farið út í dreifingu. Hver og einn sé með sína samninga og áætlanir. Hún telur of snemmt að segja til um hvort Ísland hafi átt að fara sjálfstætt í samningaviðræður í stað þess að fara í gegnum Evrópusambandið, en ljóst sé að samningsstaða sambandsins sé sterk. „Með því að fara í gegnum Evrópusambandið erum við með mjög öflugt samningateymi þar gagnvart sex eða sjö framleiðendum. Þá erum við í raun og veru að tryggja okkur, litla Ísland, að við séum samhliða Evrópusambandinu í þeim samningaviðræðum og tryggjum í raun okkar aðkomu að öllu því sem Evrópusambandið fær,“ segir Svandís. Fimm þúsund skammtar ekki vonbrigði Svandís segir ljóst að miðað við hraðann sem hefur verið á ferlinu geti vel verið að bólusetningar framlínustarfsfólks og viðkvæmra hópa geti hafist milli jóla og nýars. Nú þegar væri búið að gera ráðstafanir fyrir flutninga efnisins og þær fregnir sem bárust í gær hafi aðeins hliðrað ferlinu um nokkrar vikur. Aðspurð hvort þeir fimm þúsund skammtar sem koma til landsins um jólin séu vonbrigði telur hún svo ekki vera. Fólk ætti að reyna að sýna þolinmæði og „anda í kviðinn“ þar sem mikið þrekvirki hefði nú þegar verið unnið. „Ísland hefur verið að standa sig mjög vel í baráttunni við faraldurinn og við höfum líka passað mjög vel upp á það að vera með okkar hagsmuni mjög skýra og trygga varðandi bóluefnin. Það er sem er mikilvægast núna er að heiminum hefur tekist, með því að snúa bökum saman, bæði þessi fyrirtæki og þjóðir heims, að þróa bóluefni hraðar heldur en nokkurn tíma hefur gerst.“ Hún segist vona að frekari upplýsingar liggi fyrir í dag. „Ég mun finna út úr þessu núna og svo verður umræða í þinginu í hádeginu. Ég vonast til þess að við verðum þá með skýrari svör, en mér finnst skipta miklu máli að við séum eins upplýst og hægt er.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Bítið Bólusetningar Tengdar fréttir Ekkert í hendi nema skammtarnir frá Pfizer Sóttvarnalæknir telur ekki misræmi í þeirri stöðu á bólusetningum gegn kórónuveirunni sem hann lýsti í dag og nýjustu upplýsingum um bóluefni frá ráðuneytinu. Ekkert sé í hendi nema að fram til mars 2021 fáum við bóluefni frá Pfizer fyrir 13 þúsund manns. 17. desember 2020 16:41 Mun minna bóluefni til Íslands á næstunni en búist var við Sóttvarnalæknir telur að ekki náist gott hjarðónæmi hér á landi fyrr en á seinni hluta næsta árs. Áfram verði kórónuveiruaðgerðir í gildi þar til mitt ár 2021 hið minnsta. Vonast hefði verið til að geta ráðist í umfangsmeiri bólusetningar eftir áramót en raunin verður. 17. desember 2020 11:22 Mest lesið Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Fleiri fréttir Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Sjá meira
Ekkert í hendi nema skammtarnir frá Pfizer Sóttvarnalæknir telur ekki misræmi í þeirri stöðu á bólusetningum gegn kórónuveirunni sem hann lýsti í dag og nýjustu upplýsingum um bóluefni frá ráðuneytinu. Ekkert sé í hendi nema að fram til mars 2021 fáum við bóluefni frá Pfizer fyrir 13 þúsund manns. 17. desember 2020 16:41
Mun minna bóluefni til Íslands á næstunni en búist var við Sóttvarnalæknir telur að ekki náist gott hjarðónæmi hér á landi fyrr en á seinni hluta næsta árs. Áfram verði kórónuveiruaðgerðir í gildi þar til mitt ár 2021 hið minnsta. Vonast hefði verið til að geta ráðist í umfangsmeiri bólusetningar eftir áramót en raunin verður. 17. desember 2020 11:22
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent