Hjálpar Englendingum að berjast við kórónuveiruna en skellti Meikle 3-0 í Ally Pally Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 23:00 Keegan var kátur í kvöld. Hann vinnur hlutastarf á spítala á Englandi og er því ekki atvinnumaður í pílukasti. Kieran Cleeves/Getty Keegan Brown er kannski ekki þekktasta nafnið í píluheiminum en saga hans er nokkuð áhugaverð. Hann skellti Ryan Meikle í kvöld á heimsmeistaramótinu í pílukasti, 3-0. Keegan Brown hefur varla getað æft pílukast á árinu því hann hefur verið að berjast á mikilvægari stöðum. Hann vinnur nefnilega hjá bresku heilbrigðisþjónustunni, NHS, þar sem hann aðstoðarmaður í þjónustu við blóðgjöf á spítalanum á Wighteyju. Mikið álag hefur eðlilega verið á spítalanum á árinu vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir fáar æfingar á þessu ári mætti Brown með bullandi sjálfstraust í Alexandra Palace í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skellti Ryan Meikle, 3-0, og er þar af leiðandi kominn áfram í 64 manna úrslitin. Hann hefur lengst náð í 16 manna úrslitin og var eðlilega létt eftir leik kvöldsins. " , . ..." Hear from an emotional Keegan Brown after his whitewash victory over Ryan Meikle pic.twitter.com/h1WveDOdI3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2020 Flestir bjuggu við hörku leik milli Ryan Searle og Jeffrey de Zwaan en svo var heldur betur ekki. Searle var mikið mun betri og vann leikinn 3-0. Hollendingurinn Vincent van der Vort lenti 2-0 undir gegn Ron Meulenkamp í 64 manna úrslitunum en kom til baka og vann 3-2. Skotinn vinsæli, John Henderson, er þó úr leik eftir 3-1 tap gegn Jonny Clayton. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan. Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Keegan Brown hefur varla getað æft pílukast á árinu því hann hefur verið að berjast á mikilvægari stöðum. Hann vinnur nefnilega hjá bresku heilbrigðisþjónustunni, NHS, þar sem hann aðstoðarmaður í þjónustu við blóðgjöf á spítalanum á Wighteyju. Mikið álag hefur eðlilega verið á spítalanum á árinu vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir fáar æfingar á þessu ári mætti Brown með bullandi sjálfstraust í Alexandra Palace í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skellti Ryan Meikle, 3-0, og er þar af leiðandi kominn áfram í 64 manna úrslitin. Hann hefur lengst náð í 16 manna úrslitin og var eðlilega létt eftir leik kvöldsins. " , . ..." Hear from an emotional Keegan Brown after his whitewash victory over Ryan Meikle pic.twitter.com/h1WveDOdI3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2020 Flestir bjuggu við hörku leik milli Ryan Searle og Jeffrey de Zwaan en svo var heldur betur ekki. Searle var mikið mun betri og vann leikinn 3-0. Hollendingurinn Vincent van der Vort lenti 2-0 undir gegn Ron Meulenkamp í 64 manna úrslitunum en kom til baka og vann 3-2. Skotinn vinsæli, John Henderson, er þó úr leik eftir 3-1 tap gegn Jonny Clayton. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan. Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit)
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira