Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2020 21:31 Kjartan Henry í leik helgarinnar. Bold.dk Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. Þetta kom í ljós í viðtali danska miðilsins Bold.dk við Kjartan Henry eftir 2-1 tap Horsens gegn Bröndby um helgina. Kjartan skoraði eina mark Horsens en það dugði ekki að þessu sinni. Í viðtalinu var rifjað upp þegar Kjartan skoraði tvívegis fyrir Horsens gegn Bröndby árið 2018 í 2-2 jafntefli liðanna. Missti Bröndby af danska meistaratitlinum vegna jafnteflisins. „Get viðurkennt að mörkin gegn Bröndby fyrir tveimur árum rifjuðust upp fyrir manni. Þá voru allt aðrar aðstæður en núna. Veðrið var frábært, leikvangurinn fullur af stuðningsfólki og eitthvað í loftinu,“ sagði Kjartan Henry við Bold. „Núna var leikið án áhorfenda og stuðst við myndbandsdómgæslu sem ég er ekki hrifinn af. Hún hægir á leiknum og það er of mikið af vafaatriðum og ósvöruðum spurningum þegar leik lýkur. Það eru fjórar manneskjur í sendibíl sem fylgjast með og ákveða hvað gerist á vellinum.“ Finnbogason: VAR er til at brække sig over https://t.co/vDQJpJzxD9 #achorsens #sldk #achbif— bold.dk (@bolddk) December 21, 2020 „Ég er lítill aðdáandi VAR en það er ekki ég sem stjórna,“ sagði Kjartan Henry að lokum. Horsens hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og aðeins unnið einn leik af 13 til þessa. Er liðið með sex stig og ljóst að það þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Þetta kom í ljós í viðtali danska miðilsins Bold.dk við Kjartan Henry eftir 2-1 tap Horsens gegn Bröndby um helgina. Kjartan skoraði eina mark Horsens en það dugði ekki að þessu sinni. Í viðtalinu var rifjað upp þegar Kjartan skoraði tvívegis fyrir Horsens gegn Bröndby árið 2018 í 2-2 jafntefli liðanna. Missti Bröndby af danska meistaratitlinum vegna jafnteflisins. „Get viðurkennt að mörkin gegn Bröndby fyrir tveimur árum rifjuðust upp fyrir manni. Þá voru allt aðrar aðstæður en núna. Veðrið var frábært, leikvangurinn fullur af stuðningsfólki og eitthvað í loftinu,“ sagði Kjartan Henry við Bold. „Núna var leikið án áhorfenda og stuðst við myndbandsdómgæslu sem ég er ekki hrifinn af. Hún hægir á leiknum og það er of mikið af vafaatriðum og ósvöruðum spurningum þegar leik lýkur. Það eru fjórar manneskjur í sendibíl sem fylgjast með og ákveða hvað gerist á vellinum.“ Finnbogason: VAR er til at brække sig over https://t.co/vDQJpJzxD9 #achorsens #sldk #achbif— bold.dk (@bolddk) December 21, 2020 „Ég er lítill aðdáandi VAR en það er ekki ég sem stjórna,“ sagði Kjartan Henry að lokum. Horsens hefur ekki gengið vel það sem af er leiktíð og aðeins unnið einn leik af 13 til þessa. Er liðið með sex stig og ljóst að það þarf að bíta í skjaldarrendur ef ekki á illa að fara.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira