Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 14:30 Guðni Bergsson talaði við marga aðila í þjálfaraleit sinni. Getty/Shaun Botterill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins. HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Guðni Bergsson vildi ekki segja frá því við hvaða erlenda þjálfara hann ræddi í þjálfaraleit sinni af því að hann vildi ekki brjóta trúnað við þá. Guðni var tilbúinn að fara yfir þá íslensku þjálfara sem hann kallaði á sinn fund í aðdraganda ráðningu nýs þjálfara. Guðni ræddi við Frey Alexandersson, fyrrum aðstoðarþjálfara, og þeir áttu góða fundi saman samkvæmt Guðna. Guðni talaði líka við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR og áttu þeir fínan fund. Guðni ræddi einnig við Heimir Guðjónsson, þjálfara Íslandsmeistara Vals. Guðni sagðist hafa rætt við þá alla um stöðu landsliðsins og þeirra sýn á hlutina. Guðni segir að á endanum hafi verið niðurstaðan að semja við þá Arnar Þór Viðarsson og Eið Smára Guðjohnsen. Guðni vildi ekki nafngreina þá erlendu þjálfara sem komu til greina. Hann var þó tilbúinn að segja að hann hafi rætt við erlenda þjálfara en auk þess voru fleiri skoðaðir. Guðni vildi eins og áður sagði ekki gefa upp nöfn þeirra. „Ég vil halda við þá trúnað og þyrfti að fá leyfi frá þeim sjálfum að gefa upp þeirra nöfn,“ sagði Guðni Bergsson. Guðni sagði líka aðeins frá viðræðum sínum við Lars Lagerbäck en þar kom strax í ljós að Svíinn var ekki tilbúinn að taka við þjálfun liðsins. Það er aftur á móti enn möguleiki á því að hann komi að einhverjum hætti að þjálfarateymi liðsins.
HM 2022 í Katar KSÍ Tengdar fréttir Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37