Héraðsbúar gerðu heimagerðan jólaís handa Seyðfirðingum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. desember 2020 21:53 Starfskonur fjöldahjálparmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði tóku við ísnum sem Katrín Reynisdóttir ásamt fleirum kom með til handa Seyðfirðingum frá nágrönnum þeirra á Héraði. Vísir/Vilhelm Íbúar Múlaþings hafa margir hverjir tekið sig til að búið til heimagerðan jólaís og gefið Seyðfirðingum. Heldur óvenjuleg jól blasa við fjölmörgum Seyðfirðingum í ár í kjölfar náttúruhamfarananna sem þar hafa riðið yfir. Þótt jólaísinn skipti ef til vill ekki miklu máli í stóra samhenginu, segir Katrín Reynisdóttir, íbúi á Egilsstöðum, að sér hafi þótt þetta góð hugmynd í ljósi þess að þeir Seyðfirðingar, sem hafa getað snúið aftur til síns heima, hafi um margt annað að hugsa þessa dagana en að búa til jólaís. „Mér fannst svona þegar að þeir voru komnir heim til sín að það yrði kannski ekki alveg mesta stuðið að vera að byrja að dunda við að gera einhvern jólaís,“ segir Katrín en ljósmyndari Vísis rakst á Katrínu í dag þar sem hún var í óða önn við að bera ís inn í fjöldahjálparstöðina á Seyðisfirði. „Það var fullt af fólki uppi á Héraði og kannski víðar sem að bjó til jólaís til að fara með hingað niður á Seyðisfjörð. Svo höfum við bara verið að koma þessu út núna og bara gengið vel,” segir Katrín. „Síðan erum við líka reyndar með þristamús frá Simma Vill sem gaf þúsund skammta af þristamús á Seiðisfjörð og það er bara glæsilegt. Það er svo gott að geta eitthvað pínulítið gert til að hjálpa til,“ segir Katrín og bætir við að fyrirtæki á svæðinu hafi jafnframt verið boðin og búin til að aðstoða. „Flutningafyrirtækið Eimskip Flytjandi, þegar ég hafði samband við þá þá spurðu þeir strax “hvenær eigum við að koma?” útskýrir Katrín. Það fellur síðan í hlut þeirra Röggu og Rannveigar, sem að sögn Katrínar eru aðal manneskjurnar í eldhúsinu í fjöldahjálparmiðstöðinni í félagsheimilinu Herðubreið, að sjá um að koma ísnum út til íbúa Seyðisfjarðar. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Sjá meira
Þótt jólaísinn skipti ef til vill ekki miklu máli í stóra samhenginu, segir Katrín Reynisdóttir, íbúi á Egilsstöðum, að sér hafi þótt þetta góð hugmynd í ljósi þess að þeir Seyðfirðingar, sem hafa getað snúið aftur til síns heima, hafi um margt annað að hugsa þessa dagana en að búa til jólaís. „Mér fannst svona þegar að þeir voru komnir heim til sín að það yrði kannski ekki alveg mesta stuðið að vera að byrja að dunda við að gera einhvern jólaís,“ segir Katrín en ljósmyndari Vísis rakst á Katrínu í dag þar sem hún var í óða önn við að bera ís inn í fjöldahjálparstöðina á Seyðisfirði. „Það var fullt af fólki uppi á Héraði og kannski víðar sem að bjó til jólaís til að fara með hingað niður á Seyðisfjörð. Svo höfum við bara verið að koma þessu út núna og bara gengið vel,” segir Katrín. „Síðan erum við líka reyndar með þristamús frá Simma Vill sem gaf þúsund skammta af þristamús á Seiðisfjörð og það er bara glæsilegt. Það er svo gott að geta eitthvað pínulítið gert til að hjálpa til,“ segir Katrín og bætir við að fyrirtæki á svæðinu hafi jafnframt verið boðin og búin til að aðstoða. „Flutningafyrirtækið Eimskip Flytjandi, þegar ég hafði samband við þá þá spurðu þeir strax “hvenær eigum við að koma?” útskýrir Katrín. Það fellur síðan í hlut þeirra Röggu og Rannveigar, sem að sögn Katrínar eru aðal manneskjurnar í eldhúsinu í fjöldahjálparmiðstöðinni í félagsheimilinu Herðubreið, að sjá um að koma ísnum út til íbúa Seyðisfjarðar.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Sjá meira